Veðrið - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Veðrið - 01.09.1970, Blaðsíða 12
1. mynd. l.ágþoka og reykjarmökkur i baksýn sýna stööugt ástancl lofthjupsins. Ljnsm.: fíorgþnr H. Jnnsson. mörgu reykháfum hefur minnkað svo, að nú er raunverulega hægt að sjá og skoða borgina sér til yndisauka. Sir Graham Sutton fyrrverandi veðurstofustjóri brezku veðurstofunnar hefur unnið mikilvægt starf á sviði rannsókna á dreyfingu reyks frá verksmiðjureykháf- um, enda er verksmiðjureykur frá iðnaðarsvæðum Bretlands stór þáttur í loft- mengun í Bretlandi. I>að er ekki úr vegi að minnast hér á nokkra þætti veðurfarsins, sem eru mikilvægir fyrir loftmengun. I>að má segja, að stundum séu þessir þættir alls- ráðandi, þegar mengunin verður iífshættuleg. Vindur: Vindátlin ræður j>ví í hvaða átt mengunarefnið berst frá uppsprettu mengunarinnar. Vindhraðinn ræður hinsvegar hve langt það berst, og sé vind- hraðinn nógu mikill, J>á dreifist mengunarefnið svo mikið, að mengunin verð- ur ekki mikil. Segja má að sé vindhraðinn nógu mikill, þá er loftræsting í Jrað góðu lagi í næsta nágrenni mengunaruppsprettunnar, að samþjöppun meng- unarefnisins á sér ekki stað. Hitafar: Hitastigið ákvarðar oft útstreymi mengunarinnar. Mörg mengunar- efni eru Jryngri að vetrarlagi en að sumarlagi, en það er einmitt að vetrar- lagi sem mengunin eykst vegna upphitunar húsa með kolum eða olíu. liakastig: Rakainnihald loftsins er mikilvægur Jráttur, sem ákvarðar hversu mjög og hvernig mengunarefnið sezt á mannvirki og gróður eða blandast öðr- 48 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.