Vikan


Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 28
STAKKUR Framh. af bls. 19. það upp cftir gefnum tölum á slcýr- ingarmyndinni. Takið nú efnið og brjótið það tvö- falt, réttu móti réttu, sjá mynd. Einnig má teikna sniðið á efnið með vel yddaðri fatakrít. Sníðið stakkinn með T sm. saumfari allt i kring. Klippið 10 sm. breiða ræmu af báðuin endum, saumið saman og hafið fyrir belti; ca. 1,60 sm. á lengd. Saumið saman axlar- og hliðar- sauma, með iskyrtu — eða tvöföldum saumi. Atli. að ranga á hliðarsaumi komi út á réttu, neðstu 18 sm. Brjótið siðan þessa 189 sm. upp, Brjótið 1 sm. breiðan fald inn af og stingið tæpt á brún. Skiptið nú vasastykkinu í 6 jafna hluta, stingið í vél og myndið þannig vasana. Ath. nú hálsmálið, ef það á að koma að hálsi, þarf að gera litla klauf á mitt bakstykkið og ganga frá henni þannig: Klippið klaufina eftir þræði. 7 til 10 sm. á lengd. Styrkið klaufarbotninn, frá röngu með litlum saumi, sem er 4 mm. á breidd í botninum og er um IV2 sm. á lengd. Byrjið að sauma þar, sem hann er dýpstur og látið hann verða að engu. Gangið frá endúm. Klippið renning tveggja sm breiðan, leggið hann efst við hálsmál vinstra megin, réttu mót réttu, og þræðið hálsi, er bezt að kringja strax þá hálsmálsvídd, sem hcnta þykir. Klippið tveggja sm breitt skáband, gangið frá handvegum og hálsmáli með því að leggja réttu skábandsins mót réttu stakksins og sauma fót- breidd frá brún, eða um % sm. Brjótið V2 sm. inn af skábandinu og látið það síðan yfir á röngu, að- gætið vel, að ekkert af því sjáist frá réttu, þræðið vel niður og leggið niður við með ósýnilegu faldspori. Snyrtið að lokum stakkinn með góðum frágangi á endum og straun- ingu. LEITIN AÐ LÍFSHAMINGJU Framh. af bls. 16 Er hamingjuleitin þá eintóm skyn- villa? Gildi heunar er ekki fólgið í þvi, að leitandinn mæti á förnum vegi hinni æskufögru hamingjudís, sem tæki honum opnum örmum. Mann- leg hamingja er fólgin í hamingju- leitinni sjálfri. Og leiðarhnoðann ber hver maður i sínu eigin brjósti. Hverjum manni, sem ekki er hald- inn andlegri trénun, gefst kostur á að lifa hið æsandi ævintýri að tefla við óvissuna með eigin lífs- hamingju að veði. í því tafli eru sætleiki og beiskja lífsins fólgin. 1 vll II uun I Gllll) tlg jjl CtLUUj/ JOCL/lU/ll\l Ufj m/unj« -- fastan niður í klaufarbotn og aftur* *Það freistar kynslóða og einstakl- upp, ath. að þræðingin sé vel föst yfir litla styrktarsauminn. Saumið nú M> sm. frá brún, brjótið renn- inginn yfir á röngu og leggið niður við hann í vélsporið í höndunum, Eigi hálsmálið ekki að koma að^ytra heimi, sem hann kannar. inga út á vegleysur og ókunn firn- indi. Margur glatar von sinni og snýr sárfættur heim, en landnám andans víkkar, bæði hið innra, í brjósti inannsins sjálfs, og i þeira Útgefandi: VIKAN H.F. 1 Kitatjóri: Gííli Sigurðsson (ábm.) Auglýsíngastjóri: Jóhaiincs Jörundsson. Framkvœmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson, RíUtjórn og augiýsingar: Sklpholtl 33. Slmar: 35320, 35321, 35322. Póst- hólf 149. Afgrelðsla og dreiflng; Blnðadrelflng, Miklubraut 15, slml 36720. Drelflngarstjóri: Óskar Karls-, . son. Verð i lausasölu kr. 15. Áskrift- | arverö er 200 kr. érsþriðjungslega, , grelöist íyrirfram. Prentun: K" h.f, Myndamót: Rafgraf / næsta blaði verður m. a.: Helgi Sæmundsson: Maígreinin. Ambátt keisarans, ástarsaga, sem gerðist á dögum Kalikúla Rómarkeisara. Mannaumingi, smásaga eftir Oddnýju Sigurðardóttur. 9. keppandinn í fegurðarsamkeppninni, Kristjanna Magnúsdóttir. Dr. Matthías Jónasson skrifar um gleymd tákn og táknrænt hátterni. Myndir af Bryndísi Schram. Páfagaukurinn, smásaga eftir Breinholst. 2B VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.