Vikan


Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 3
Þriátín on eins árs Það hefur verið sagt, að lengstu fimm órln í lífi kon- unnar séu frá 29—30. En þegar hún er 31, þýðir ekki að þrjózkast lengur, enda mundu margir karlmenn að minnsta kosti fúsir á að telja þann aldur konunnar hinn bezta. Hún er ennþá ung, en hefur tekið út full- ÍNESIUViKn an þroska og viðurkennir fyrir sjálfri sér og öðrum, að hún er fullorðin manneskja. Um þetta leyti verður hún að taka klæðnaðinn föstum tökum og Guðríður Gísladóttir leiðbeinir með það í næsta tölublaði Vik- unnar í þættinum: Vikan og heimilið. Margt fleira forvitnilegt verður í þessu blaði, svo sem: Þeir voru ekki matvandir á Kútter Haraldi. Allir kannast við Kútter Harald úr Ijóðinu, en hér hefur Jökull Jakobsson, rithöfundur, náð tali af einum skip- verja, Nikulási í Skuld, og hann segir frá. Auk þess:Miðaldra og við hestaheilsu. Þar hefur ver- ið hörkulið á tíðum. Viðtal við Surtseyjarvörð. Þriðja grein um lengsta kappakstur sögunnar, Peking—París 1907. Við prófum Toyota Crown og birtum síðasta hluta getraunarínnar. IÞESSARIVIKU VERÐLAUNAGETRAUN VIKUNNAR Bls. 4 PÓSTURINN Bls. 6 BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR: FORD BRONCO Bls. 8 KVEÐIÐ UM HAUSTIÐ. Grein eftir Gísla Sig- urðsson ................................. Bls. 10 FELULEIKUR, smásaga ..................... Bls. 12 EFTIR EYRANU. Þáttur Andrésar Indriðasonar Bls. 14 LENGSTI KAPPAKSTUR SÖGURNAR, PEKING - PARÍS 1907 Blsv 16 FRAMHALDSSAGAN: FLÓTTINN TIL ÓTTANS. 8. hluti ................................ Bls. 18 NANCY SINATRA. Grein um þessa ungu söng- og leikkonu ..........v........... Bls. 20 KALT DROTTNINGARSTRÍÐ MILLI BRETLANDS OG BELGÍU Bls. 22 DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. Framhaldssagan, 11. hluti ............................... Bls. 24 VILDI GJARNAN GIFTAST ÍSLENDINGI. Mynd- ir af Ingelu Brander ................... Bls. 26 RltstjAri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Slgurð- ur Hrciðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Frlðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskriít- arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Ingela Brander, sænsk söngkona, saxófónleikari, kvikmyndastjarna og rafmagnstæknifræðingur með meiru, var hér á ferðinni og kom raunar fram í sjónvarpinu. Hún skemmti um tíma í Lidó og fór í smáferðalag á vegum Vikunnar, m. a. upp á Ulf- arsfell og Kristján Magnússon tók forsíðumyndina af henni við það tækifæri. HÚM0R í VIKUBíRJUf L 46. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.