Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 33

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 33
London er aö endur- heimta sinn sess í tískuheiminum eftir að París og Mílanó höföu verið í farar- broddi um skeið. Frá London berast nú nýir straumar sem virðast svo sannarlega falla í kramið hjá kaupend- um. Það sem helst ein- kennir tískuna er mikið frjálslyndi. Litum er raðað saman af hugrekki ef svo má að orði komast því öll hefðbundin landamæri í þeim efnum eru virt að vettugi. Gult, svart, fjólublátt og rautt er litasamsetning sem þykir sjálfsögð hjá tískuhönnuðinum Lizu Bruce og hún raðar saman röndum og tígl- um í einn hrærigraut. Katherine Hamnett varð heimsfræg fyrir áróðursboli sína. Aðal- litirnir eru hvítt og drapplitað og fötin hanga laus og létt á módelum hennar. Skotatískan á nú aftur upp á pallborðið og John Richmond er einn þeirra ungu hönnuða sem elska allt köflótt. Síðast en ekki síst hafa „Body-Map” hönnuðirnir, Stevie Stewart og David Holah, vakið mikla at- hygli. Þeir vilja að litið sé á tískuna sem spaug eitt og hika ekki við að mæla með því að fólk mæti í bað- fötum í samkvæmin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.