Vikan


Vikan - 24.07.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 24.07.1941, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 30, 1941 i Gissur ætlar í útilegu. Gissur: En, góða Rasmína. Þú veizt að mér leiðist að ligg'ja x tjaldi. Hvers vegua þarf ég endilega að fara? Rasmína: Vegna þess að við viljum öll fara. Þar að auki vU ég ekki styggja herra og frú Árbakka og herra og frú Mókot. Tengdasonurinn: Drottinn minn, við, sem erum búin að undirbúa þetta svona lengi. Dóttirin: Pabbi, þú verður að koma með. Þú getur ekki verið svona illgjarn. Við, sem höfum eytt stórfé í allan útbúnaðinn. Þú sérð það, þegar þú færð reikninginn. Gissur: Gott og vel, ef ég verð að fara, þá fer ég. Ég býst við að mýflugurnar komi og taki á móti mér á brautarstöðinni. Rasmína: Haltu þér saman! Farðu að hátta og mundu það, að allir eiga að vera komnir á fætur klukkan sex í fyrramálið, svo að við getum farið tímanlega af stað. I Klukkan sex næsta morgun. Gissur: Ég býst við, að ég hafi verið dálítið ónærgætinn, að vilja ekki fara með þeim. Þegar ég er kominn á fætur, þá líkar mér þetta ágæt- lega. Jæja, ég er tilbúinn, en hvar eru hin? DOLurin: Pabbi, mér þykir það leitt, en ég get ekki farið. Ég mundi allt í einu eftir, gð ég þarf að fara í boð í dag og Hósías á að spila ,,golf“ í dag. Gissur: En hvað það var skemmtilegt!!! / Gissur: Rasmína, klukkan er oröm yíir sex. Rasmína: Farðu burtu. Ég hefi hræðilegan höfuð- verk. Ég get ekki farið. Ég er svo veikluð. Og ef þú kemur þér ekki út mfeð þessa pípu, þá fer ég fram úr rúminu og hendi þér og pípunni út um gluggann. miður ekki farið, þvi að þau verði að fara annað. Þeim þykir það mjög leiðinlegt. Gissur: Mér líka! 2. þjónn: Herra og frú Mókot geta því miður ekki farið, því að sonur þeirra er ný- kominn í bæinn. — Neðri myndin: Gissur: Ég fer ekki einn! En ég ætla samt að nota þennan útbúnað, sem ég verð hvort sem er að borga.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.