Vikan


Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 13

Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 17, 1948 13 Kóngurinn, sem ávallt var óánægður BARNASAGA Sumir menn eru aldrei ánæg'ðir.allan til þess að fá ráð til bóta á sál- Það er ljótur vani. Að þessu sinniarástandi konungsins. Það boð var skal frá þvi sagt Tneð hvaða mótilátið útganga að hver sá, sem læknað kóngurinn í Rósalandi læknaðist afgæti hugarvíl kóngsins'skyldi fá Rós- þessum kvilla. rauð kóngsdóttur fyrir konu og erfa Það var almælt að engum liði svo ríkið að konungi látnum. vel sem kónginum í Rósalandi. Riki Eins og geta má nærri komu menn hans var víðlent og frjósamt, þjóðin hópum saman í þessu augnamiði, og iðin og léttlynd. Enginn leið skort. gerðu það sem í þeirra valdi stóð. Kóngurinn bjó í dýrlegri höll. Hann En allt sat við sama keip. Kóngur- var heilsugóður, kvæntur ágætri inn fékkst ekki til þess að bragða drottningu, og dóttir hans, Rósrauð, meðöl þau er brugguð voru, honum var indælust allra kóngsdætra. til heilsubótar. Hann lokaði sig inni Þess hefði því mátt vænta að kóng- í herbergi sínu og reiíst og skamm- urinn væri í góðu skapi. En því var aðist meira en nokkru sinni fyrr. ekki að heilsa. Hann var síóánægður. Þá kom ungur, fagur konungsson- Þegar ráðherrarnir minntu hann á ur, sem var mjög ástfanginn af kóngs- stjórnarstörfin sagði hann og var af- dótturinni. Hann gekk að glugga kon- undinn mjög: ungsins og hrópaði: Látið mig í friði. Ég var farinn „Herra kóngur, þú kemst aldrei til að hlakka til þess að fara ríðandi mér heilsu fyrr en þú skilur hve vel þér til skemmtunar dálítinn spöl. En svo líður, og þakkar fyrir þau gæði er komið þið með öll ykkar skjöl og þér falla í skaut.“ málaþras." Kóngsdóttírin sat þegjandi og En ef þeir komu ekki með skjölin, hlustaði á þetta ávarp. Hún var afar og spurðu hvað gera skyldi þá reidd- hrifin af kóngssyni þessum, og virt- ist kóngurinn. Þá sagði hann: „Hér ist hann segja sannleikann. reika ég um og veit ekki hvað gera En kóngurinn varð öskuvondur, skal. Ráðherrar minir stjóma land- og krafðist þess að kóngssonurinn inu án þess að spyrja mig ráða. Það væri rekinn frá höllinni. mætti segja að ég væri kóngur að- Skipun kóngsins var framkvæmd. eins að nafninu til.“ Kóngssonurinn fór leiðar sinnar. En Þegar drottningin ætlaði að gleðja nokkrum dögum síðar gerðist það, kónginn með afar skrautlega útsaum- sem nú skal greina. aðri kápu á afmælisdegi hans sagði Er kóngsdóttirin var á gangi í hann: „Já, kápan er mjög fögur, en hallargarðinum komu skyndilega það er heimskulegt að eyða svo mikl- tveir sterkir menn, ér höfðu falið sig í um tima í þessa vinnu. Og ég býst runna nokkrum. Kóngsdóttirin heyrði við að kápan upplitist ef á hana rign- einhverjar fyrirskipanir, en skildi þær ir.“ ekki. Svo gripu mennirnir hana og Þegar Rósrauð kóngsdóttir lék á höfðu á braut með sér. Fyrir utan hörpu sína hleypti kóngur brúnum hallargarðinn var burðarstóll. Upp í og sagði: „Það er óhæfa hve miklu hann var kóngsdóttirin látin. Ridd- fé hefir verið varið til þess að kenna arinn, sem fyrirskipanimar hafði gef- henni þennan hljóðfæraslátt. Ólíkt ið, reið á undan, en mennirnir bám hyggilegra hefði verið að láta hana hina grátandi kóngsdóttur. Hún var læra að vefa.“ Enginn gat gert kóng- mjög óttaslegin og grét alla leiðina. inum til hæfis. Og að lokum áleit Með þessu móti hvarf kóngsdótt- hann sig óhamingjusamastan allra irin. Tímar liðu. Enginn fann kóngs- manna. Hann andvarpaði, þuldi harm- dótturina, og kóngurinn saknaði tölur og hafði ekki yndi af nokkrum hennar mjög. Hann mælti: „Nú er sköpuðum hlut. Hann mælti: „Ég hér enginn, sem kallar til min á vildi óska þess að til væri sá maður, morgnana og spyr hvernig ég hafi sem gæti glatt mig. Engum liður sofið. Er ég sit til borðs sakna ég eins illa og mér.“ hennar. Aldrei heyri ég glaðlegu rödd- Drottningin og kóngsdóttirin voru ina, né heyri í hörpunni. Hún lék svo mjög hryggar yfir þessari óánægju oft fyrir mig.“ •kóngsins. Þær sendu menn um heim Drottningin sagði: „Geturðu ekki gert þér grein fyrir því hve hamingju- söm við vorum, þegar dóttir okkar var heima?“ „Eg mundi verða svo hamingju- samur ef hún kæmi aftur," sýaraði kóngurinn og varp' öndinni. Hann hafði um nokkurt skeið ekki haft allt á hornum sér eins og áður. Hann stundaði störf sin án þess að rífast og barma sér. Nú fann hann að starfið var til blessunar. Það linaði söknuðinn. En um nætur leið honum « verst. Þá streymdu minningamar i hugann. Hann gat ekki gleymt því hve dóttir hans hafði verið góð og elskuleg, og hve heimskulega rexsam- ur hann oft hafði verið, þrátt fyrir það að eiga svo ágæta dóttur. Þá bar svo við dag nokkurn að afar fínn vagn kom akandi yfir hallar- brúna. Kóngurinn stóð við gluggann og hugsaði: „Ef Rósrauð hefði verið hér mundi hún hafa hlakkað til að sjá gesti þá, er nú ber að garði.“ Vagninn staðnæmdist við tröppur hallarinnar. Dyr hans voru opnaðar. Og hvað var þetta? Gat það verið raunveruleiki ? — Kóngurinn hljóp niður tröppurnar, hraðar en hann nokkru sinni hafði gert, þreif opnar útidyr hallarinnar og hrópaði: „Rósrauð! Ert það þú? „Er mín elskulega dóttir komin heim aftur?" Jú. Svo var mál með vexti. Drottn- ingin kom og faðmaði og kyssti kóngsdótturina. Alit hirðfólkið fékk þessar fréttir, og þær bárust um land allt. Öll þjóðin gladdist. Kóngurinn sagði: „Nú er ég ham- ingjusamasti maður í heiminum." Hann klappaði dóttur sinni hrærður mjög: „Æ, hve ég er sæll.“ En kóngsdóttirin mælti: „Þú ert þá bú- inn að losna við veikleika þinn: óánægjuna? Er það ekki ábyggilegt, elsku faðir?“ Hún brosti sigri hrós- andi. Kóngurinn roðnaði og' það kom nokkurt fát á hann. En svo hló hann, kyssti konu sína og dóttur og tók til máls: „Já, ég er albata." „Þá er rétt að þú greiðir kóngs- syninum, sem varð þess valdandi, laun þau er lofað var,“ mælti Rós- rauð. Svo veifaði hún til kóngsson- arins unga er var á næstu grösum. Það var sami maðurinn, sem kóng- urinn hafði rekið burt. Hann kom og hneigði sig djúpt. Kóngsdóttirin sagði: „Það var hann, sem nam mig á brott. Hann gerði það til þess að aflétta þessum vandræðum og gera okkur öll ham- ingjusöm." Kóngurinn gat ekki neitað þessu. Hann var í sjöunda himni. Og svo var haldið brúðkaup þessara ungu elsk- enda. Biblíumyndir 1. -mynd: Og prestarnir fluttu sátt- málsörk Drottins á sinn stað, í inn- hús musterisins, inn í hið allrahelg- asta, inn undir vængi kerúbanna. 2. mynd: . . . og allir Levíta-söng- menn, Asaf, Heman, Jedútún og syn- ir þeirra og bræður, stóðu þar, klædd- ir baðmullarskikkjum, með skála- bumbur, hörpur og gígjur, að austan- verðu við altarið, og hjá þeim hundr- að og tuttugu prestar, er þeyttu lúðra. 3. mynd: Þá sneri konungur sér við og blessaði allan Israelssöfnuð, en allur Israelssöfnuður stóð. 4. mynd: Síðan gekk hann fyrir altari Drottins í viðurvist alls Israels- safnaðar, fórnaði höndum . . .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.