Vikan


Vikan - 11.05.1950, Blaðsíða 1

Vikan - 11.05.1950, Blaðsíða 1
LAUGARNESLEIR Gestur Þorgrímsson frá Laug- arnesi stofnaði leirmunagerð haustið 1947 ásamt konu sinni, Sigrúnu Guðjónsdóttur, skóla- stjóra í Hafnarfirði Guðjóns- sonar, og Elísabetu Magnús- dóttur, frá Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Elísa- bet hafði fengizt við leirmuna- gerð í Danmörku, en hin ekki. Þau áttu við að stríða ýmsa byrj- unarörðugleika, m. a. vegna gjald- eyrisskorts, og tilraunimar með leir- in tóku langan tíma, því að strax í upphafi var ákveðið að leggja ríka áherzlu á það, að leirinn yrði sem Framhald á bls. 3. Að ofan: Laugarnesleir, Gestur hefur mótað og skreytt vasann. — Að neðan, frá vinstri: Gestur mótar vasa, Waisteí gerir uppdrátt að skreytingu, Dolinda skreytir vasa, Sigrún við skreytingu. (H. B. tók allar myndirnar).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.