Framtíðin - 01.12.1923, Blaðsíða 2

Framtíðin - 01.12.1923, Blaðsíða 2
90 FRAMTÍÐIN „FRAMTIÐSN* 11 kemur út tvisvar á mánuði í mámiðunum okt.—júní, og fjórum sinnum á mánuði í mánuðunum júlí—sept. Að minsta kosti koma út 30. íölublöð á ári. Árgangurinn kostar 3 krónur er greiðist fyrir 1. júlí. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hinrik Thorarensen. Afgreiðsla blaðsins er á prentsmiðjunni og sje augiýsingum skilað þangað. Blað- ið kemur út um helgar. í Rangárvallasýslu: 6. sr. Eggert Pálsson með 695 atkv. 10. Klemen Jónsson með651 atkv. Einar Jónsson fjekk 541 atkv. Gunnar Sigurðsson fjekk 623 atkv. Helgi Skúlason fjekk 61 atkv, í Vestmannaeyjum: 11. Jóhann P. Jósefsson með 652 atkv, Kari Einarssgn fjekk 354 atkv. Á Seyðisfirði: 12. Jóhannes Jóhannesson með 197 atkv. Karl Finnbogason fjekk 178 atkv. í Norður-Pingeyjarsýslu; 13. Benedikt Sveinsson sjálfkjörinn. Á Akureyri: 14. Björn Líndal meó 656 atkv. Magnús Kristjánsson fjekk 613 atkv. í Austur-Húnavatnssýsiu: 15. Guðmundur Ólafsson með 391 atkv. Sig. Baldvinsson fjekk 314 atkv. Á Ísaíirði; 16. Sigurjón Jónsson með 440 atkv. Haraldur Gunðmundsson fjekk 439 atkv. f Vestur-Isafjarðarsýslu: 17. Ásgeir Ásgeirsson með 620 atkv. Guðjón Guðlaugsson með 341 atkv. í Dalasýslu: 18. Bjarni Jónsson frá Vogi með 409 atkv. I Theódór Arnbjarnarson fjekk 304 atkv. í Snæfelisness- og Hnappadals- sýslu: 19. Halldór Síeinsson með 666 atkv. Guðni jónssori fjekk 241 — Jón G. Sigurðsson — 24 — í Mýrarsýslu: 20. Pjetur Pórðarson sjálfkjörinn. í Borgarfjarðarsýslu: 21. Pjetur Ottesen sjálfkjörinn, í VeStur-Húnavatnsýslu: 22. Póraririn Jónsson með 262 atkv. Jakob Líndal fjekk 235 -- í Vestur-Skaftafellsýslu : 23. Jón Kjartansson með 455 — Lárus Helgason fjekk 316 — í Síraudasýslu: 24. Tryggvi Pórhallsson raeð 377 — Magnús Pjeíursson fjekk 281 — Opinbert uppboð verður haldið 6. Des. n. k. klukkan 1. e. in. við síidarbryggju O. Tynes, og þar selt ef viðunarlegt boð fæst: 1 Mótor- bátur ágætur sem uppskipnnarbátur, 1 Snurpunótahátur (stór) og 1 skipsbátur fyrfr 16 menn. Ennfremur verður sama dag seldar.ýmsar verslunarvörur í „Valhöll“ svo sem: Karlmannsfatnaður, Vinnustakkar, Drengjatöt, Drengjasvuntur, Axlabönd, Hálsklútar, Herrabindi og Slauf- ur, Káputau, Javi, Millifóður, Dovlas, 100 pör Kvennsokkar, Dúkkuvagn- ar, Flaggstangir, Hurðarhandföng og margt fl. Aðeins þektum og áreiðanlegum mönnum gefinn gjaldfrestur. Gjaldfrestur til 15. Ágúsí 1924. Sophus Árnason. yfir aukaútsvör í Siglufjarðarkaupstað, fyrir árið 1924 og enn- fremur skrá yfir framhaldsaukaniðurjöfnun fyrir árið 1923, liggja frammi almenningi til sýnis í sölubúð Halldórs Jónassonar, Uin fyrnefnda frá 1. til 15. desember og hin síðamefnda frá l.itil 7. desember þ. á. Fyrir hönd niðurjöfnunarnefndar Pormóður Eyólfsson. Sophus A. BlöndaS gefur mikinn afslátt á ýmsum nytsömum vörum til jóla. Skulu hjer tald- ar nokkrar tegundir: Kven-skyrtur, buxur og míllipils, Barna-nærföt, kjól- ar, peysur og sokkar, Nærföt og vinnuföt handa karlmönnum, Húfur og Axlabönd og sjerstök athygli skal vakin á Karlmanna-peysum bláum, enskum og dönskum sem seldar verða með mjög miklum aífölluni, Hvít Ijerept margar tegundir. Sjerlega fínt og gott efni í bolskyrtur, Boldang og fiðurhelt Ijerept, Tvisttau í sængurver, svuntur o. fl. Prímusar svenskir, nálar og varahlutir ýmáir, Prímus-ofnar sem á má sjóða 3 tegundir matar í einu. Mjög hentugir fyrir litlar fjöl- skyldur, eru því ágæt jólagjöf. Jólaljós og stór kerti, Spil, Línsterkja á- gæt. Pess utan flestar tegundir af matvörum, Kaffi, Ludv. Davids kaffi- bætir, sykur, sukkulaði og cacaó. Verslið þar sem vörunar eru bestar og ódýrastar eftir gæðum, og hjer er ekki að ræða um annað en nýjar og góðar vörur. í Skagafjarðarsýslu: 25. Magnús Guðmundsson með 901 — 26. Jón Sigurðsson — 839 — Jósef Björnsson fjekk 495 — Pjetur Jónsson — 423 — Framh. ErS. símfrjettir. Stresemannsstjórnin í Pýskalandi er fallin, var traustyfirlýsing til hennar feld með 230 atkv. gegn 115 og lagði hún þá strax niður völdin. Stjórnarmyndun gengur stirðlega, er Stegerwald miðflokks- maður að reyna að mynda stjórn. Álitið er að það muni því aðeins takast, að hann fái Stresemann fyr- ir utanríkisráðherra. Julíus Larsen, prófessor við Hafn- arháskóla, er látinn. Spánverjar og ítalir haía gert samband sín á milii til að ná yfir- ráðum yfir Miðjarðarhafinu, Ástæð- an talin sú, að Spánverjar óskuðu eftir að fá vígið Gibraltar keypt af Englendingum en var synjað. Samtök kommúnista á Pýskalandi bönnuð, miðstöð þeirra lokuó með hervaldi og blöð þeirra gerð upp- tæk. Hreyfingunni er nú stjórnað frá útlöndum. Hugo Stinnes og Tussen haía gert samning við bandamenn um iðnrekstur í Ruhrhjeraðinu, eru 90% af námunum reknar af þeim í sam- vinnu við Frakka, og gjalda iðn- höldar Frökkum 15 milj. dollara í kolaskatt fyrir 10 síðustu mánuði. Búist er við að skaðabótanefnd- in hætti síörFum sínum nú um ára- mótin. Pjóðverjar hafa ekkert greitt til viðhalds nefndarinnar á árinu. Bretar eru þess fýsandi að nefndin sje uppleyst. Kosningahríðin í Bretlandi skörp, stjórninni spáð sigur. Bandalag Frakka og Breta trygt að nýju. Frakkar hafa tekió í sínar hendur járnbrautasamband milli Ruhrhéraðsins og annara hluta Pýskalands. Stjórnir beggja sammála um, að beita refsiákvæðunum ef Pjóðverjar neita að fallast á kröfur sendiherraráðstefnunnar. Poincare hefur lýsí því yfir, að verði einræði lögleitt í Pýskalandi þá verði Ber- lín og Múnchen herteknar. Danir hafa tekið 5 milj. sterlings- punda gjaldeyrislán. Innl. símfrjeííir: Bæjarstjóri samþyktur í Vest- mannaeyjum með 578 atkv. gegn 81, Staðan á að veitast frá áramót- um. Afli er góður, ísfisksala ágæt. Einkennileg spurning. í »Siglfirðing«, nýja blaðiuu er hóf göngu sína hjer í gær, stendur þessi spurning: »Hvers vegna er ekki búið að koma hjer upp sjúkra- húsi? Svör óskast.« Spurnirigin finst oss einkennileg vegna þess hvaðan hún er runnin, því ætla mætti, að fáir stæðu betur að vígi að láta hin óskuðu svör i tje en ritstjórinn sjálfur, sem setið hefur í bæjar- stjórn frá því að Sigluíjörður fjekk kaupstaðarrjettindi sín og þar til í vor. Á borgarafundi er haldinn var hjer í febrúar 1920, vakti ritst. þessa blaðs mál á sjúkrahúsþörf- inni, og flutti tillögu um áskorun til bæjarstjórnarinnar, að gera alt er í hennar valdi stæði til að hraða Ungtnennafjelagsfundur annað kvöld í »Valhöll« kl. 8. Peir kaupendur „Framtiö- arinnarí( sem eiga eftir aö greiöa yfirstandandi érgang blaðsins eru vinsa mlegast beönir að g'jöra skil fljótlega á prentsmiöjuna. þessu velferðamáli kaupstaðarins sem mest. Árangurinn var sá, að skamtaðar voru 5—10 þús. kr. ár- lega, og er þeirri venju enn haldið áfram. Ritstj. Siglfirðings ætti að vera kunnugt um þetta þar sern hann var bæjarfulltrúi og sat í fjárhagsnefnd og rjeði því miklu um tillagið. En gott er að halda málinu vel vakandi, vill »Framtíðin« gjarna hjálpa til þess að það sje tekið ofan af hillunni og rykið dustað af því. Siglufjaröarprentsmiðja.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.