Framtíðin - 08.05.1926, Blaðsíða 1

Framtíðin - 08.05.1926, Blaðsíða 1
IV. árg. Siglufirði Laugardaginn 8. Maí 1926. 2. tbl. gaS&É&SSa SIGLUFJARÐAR BIO SSSS® Laugardagskvöldið kl. 8 x\2-. Blóðrauða sjalið. Afarspennandi myndi í 8 þattum. Richard Barthelmess leikur aðalhlutverkið. Sunnudagskvpldið kl. 8 Leyndarmálið. 8 þatta kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona: Norma Talmadge. Sýnd í síðasta sinn. * * Tplusetta aðgpngumiða að svplunum ma panta í sima 46. Framtíðaraðsetur Alþingis. Prir þingmenn hafa komið fram með þingsalyktunartillogu þess efn- is, að það verði lagt undir þjoðar- atkvæði, hvort Alþingi skuli, fra 1930, hað a Pingvollum. Eigi er mjer kunnugt um astæðu þeirra fje- laga fyrir þessari till., eða um grein- argerð þeirra fyrir henni, en þykir liklegt, að aðalastæðan fyrir þeim sje su, að endurfærsla þingstaðar- ins a hinn forna stað, eigi að vera svo sem til hatiðabrigðis a hinu einkennilega og merka afmæli. Hitt gæti einnig komið til mala, og er i rauninni ekki otrulegt, að undir-niðri sje þingmenn þessir hug- sjukir yfir þvi, að virðing þjoðar- innar muni altaf fara minkandi fyrir Alþingi, og traustið til þess þverr- andi sakir þess, að þingmennirnir sjalfir sýni aluðarleysi og litla ræktar- semi við storf sin; enda mun það almannaromur, að i þa att hafi Al- þingi storum hnignað fraþvi, ervar a fyrstu aratugum eftir endurreisn þess. Og ekki er það osennilegt, að þar sje um að kenna glaum oggja- lifi hofuðstaðarins að nokkru leyti, enda þott fulltruar þjoðarinnar a Al- þingi ættu að sjalfsogðu að vera svo þroskaðir menn, að gelgjumenning Reykjavikur, drvkkjuslark og gjalif- isþys, ætti ekki að að hafa ahrif a þa, eða ginna þa fra skyldust0rfum þeirra i þinginu. Hvað af þessu tvennu, eða hvorttveggja til samans hefir verið þeim fjelogum i huga er fram baru þingsalyktunartilloguna, verður ekki skýrt hjer, að svo v0xnu mali. En eitt ma að likindum telja vist: þingsalyktunartillagan verður samþykt og þjoðin latin skera ur malum. Og ekki blandast mjer hng- ur um það, að þjoðin, allra hluta vegna, muni kjosa þann kostinn, að flytja Alþjngi þangað, er þvi i 0nd- verðu var kjorinn staður. Pað hafa a seinni arum komið fram þungar adeilur a spillingu inn- an Alþingis og það ohikað latið uppi, að það sje að tapa — altaf að tapa fra ari til ars — virðingu þjoðarinnar og oumflýjanlega um leið trausti hennar. Um það virð- ist þjoðin nu sammala. En um hitt ma deila, hvort það mein yrði að fullu bætt með þvi, að flytja Alþingi aftur til þingvalla. Ef menn fara að hugsa malið með gætni, þa er margt sem mælir með og einnig ýmislegt a moti. Oneitanlega væru siðferðislega veiklaðir þing- menn, og istpðulitlir a þvi svelli, bet- ur farnir i sveitaró Pingvalla heldur en i gjalifi og glaumi Rvikur, og allar likur til, að þeir sætu betur þingfundi og ræktu betur storf sin þar en i hpfuðstaðnum. En hart væri það, að þurfa að lata gofug- ustu stofnun landsins vera hornreku

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.