Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 29

Menntamál - 01.12.1963, Page 29
MENNTAMÁL 115 ýmsa reynslu manna, sem bendir til þess, að skilin, sem jafnan eru gerð á liðinni tíð og ókominni, hafi aðeins tak- markað gildi. Einna forvitnilegast væri þó ef til vill að krefja höfund sagna um væntanlegar stökkbreytingar manna og líkurnar á því, að slíkar stökkbreytingar gerist, að af þróist æðra mannkyn — homo futurus — sá sem hann kallar ekki ofur- menni, heldur ofur-einstein. Höfundur gerir jafnan ráð fyrir náttúrlegu úrvali samhliða stökkbreytingunum. En eru einhverjar líkur á því, að náítúrlegt úrval gerist meðal nútíma- eða framtíðarmanna? Munu menn verða svo af- skiptalausir um slík efni, að hið náttúrlega úrval fái að ganga fram óáreitt? Raunar gerir höfundur ráð fyrir því, að maður framtíð- arinnar muni stjórna stökkbreytingunum. En hverjir eru í grundvallar atriði — í frumtaki — kostir mínir á ]rví að skapa mann.mér betri? Og hverjir eru kostir mínir á því að sjá fyrir, hverja framvindu sá heimur muni taka, er fyrir ræðnr maður mér fremri? Og geri ég þá ráð fyrir, að erfðafræðingarnir hafi leyst allar gátur fræðigreinar sinnar og ráðið hafi verið fram úr sérhverjum tæknilegum vanda, er til þyrfti, ef efna skyidi til þeirra stórkostlegu ólympíu- leika er framtíðin kann að geyma af tagi róttækra, skipu- lagðra, mannbætandi stökkbreytinga. Nú má vera, svo sem höfundur gerir ráð fyrir, að fram- farir eigi sín takmörk og úr hraða þeirra dragi og þær stöðvist raunar alveg, áður en langt líður, unz nýtt fram- faraskeið hefst löngu síðar. Hins vegar mun vera fjarska erfitt, ef umhverfisbreytingar mannsins verða framvegis jafnörar eða örari en verið hefur undanfarið, að fylgja þeim eftir með líffrceðilegri aðlögun mannsins. Slík aðlögun tek- ur óratíma, og ekki eru miklar horfur á, að auðvelt yrði að flýta mjög fyrir henni, þótt einstaka sérvitringur vildi svo, eða jafnvel heilir stjórnmálaflokkar gerðu hana að stefnu- skrármáli. Slík stefnuskrármál myndu ganga nær öllu einka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.