Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Síða 59

Menntamál - 01.12.1963, Síða 59
MENNTAMÁL 145 framhaldsskólakennara óviðkomandi, þess vegna talaði ég ekki til þeirra, heldur til hinna, sem nær mér stóðu. F. B. segir, að kröfurnar um menntun kennara séu „ákaf- lega vægar“ og því rnuni þeir naumast geta mætt vaxandi kröfum, sem til þeirra séu gerðar. Þess vegna telur hann, að mótmæli kennara liafi verið „eðlileg, auk þess seni skárra má teljast að minnka heldur fræðslu að magni en gæðum.“ Ef ég skil þessi orð hans rétt, telur hann, að betra sé, að kennarar séu færri en nú eru þeir og að ekki sé fyllt í skörð með réttindalausum mönnum, þó starfskrafta vanti. Ég fellst á, að þetta geti komið til greina í höfuðborginni, í öðrum kaupstöðum og ef til vill í stærri þorpum, þar sem margir kennarar starfa við sama skóla. En við F. B. eigum átthaga út á landi, og hann segir meira að segja, að holl- usta við þá sé „hugnæm og dýrmæt“. Hvað urn þá? Eigum við að gleyma þeim og öðrum skólahéruðum í strjálbýlinu? Nei. En þá verða þau ráð, sem að haldi geta komið á „innnesjum“ t. d. óráð eða engin ráð við vanda þeirra, sem lakari aðstöðu eiga út á landi. Margar sveitir eru þann- ig settar, að annað Iivort verður að ætla þeim einn kenn- ara eða engan, annað hvort kennara með prófi eða próf- lausan mann. Þar er ekki hægt að „minnka fræðslu að magni“. Víða í sveitum er börnum ætluð þriggja mánaða kennsla aðeins. Með réttu mætti segja, að þá væri slakað um of á kröfum, ef þessir fáu mánuðir yrðu enn færri eða engir. Virðulegir fulltrúar á þingi barnakennara, þeir er að umræddri samjDykkt stóðu, virðast ekki hafa haft skilning á högum strjálbýlisins og þörfum þess. Börn eiga rétt á kennslu hvar sem er á landinu. Foreldrar hljóta að heimta þann rétt þeim til handa, hvar sem Jreir eru búsettir. Það eiga fleiri rétt en kennarar með prófi. í lok greinar sinnar fjarlægist F. B. nokkuð umræðuefn- ið. Hann segir m. a.: 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.