Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 100

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 100
314 MENNTAMÁL anna og áherzlna atkvæðanna getið í umtali um stafsetn- ingu vegna þess að stafsetningin hlýtur ætíð að miðast að nokkru við framburð hinna bezt talandi manna, en þeir eru bezt talandi, sem minnst afbaka það mál, er þeir heyrðu fyrir sér, nema þeirra sé kostur, sem leiðrétta kunna fornar afbakanir og færa til réttara (upprunalegra) máls, en uppruni orða er aðaláttviti um alla stafsetningu. Orðið byggð á því að skrifa með tveimur g-um sökum skyldleika við byggingu og að byggja, en skáldamáls orð- ið lygð með einu g-i vegna tengda sinna við lygi. Enginn hefur í alvöru sagt eða skrifað byging né að bygja eða haft svo mikið við lygina að skrásetja hana sem lyggi. í stafsetningarmálum er þannig ætíð horft aftur fyrir sig og á svo að vera. Breytingar þær, sem óhjákvæmilega koma fram smátt og smátt bæði fyrir rangmæli trassa og aðflutning hluta og hugmynda, sem þurfa nöfn, verkorð og lýsingar, eru aldrei viðurkenndar sem gjaldgeng ís- lenzka fyrr en kominn er svo rótgróinn barnsvani mikils hluta manna fyrir notkun þeirra, að þar verður ekki aftur snúið. Sem dæmi má taka breytingu y-hljóðsins í i. Þá breytingu hefðu engin kennsluyfirvöld látið ná fótfestu hefði um nokkurt eftirlit verið að gera á þeim tíma, enda er hún ekki viðurkennt ritmál enn í dag og var þjóðbölv- un þegar hún kom og til meins aðeins. Öllum, sem læra skulu að tala eða rita, er mein gert með því að láta hjá líða að leiðrétta rangmyndun hljóða í töl- uðu orði eða aflögun skrifaðs máls. Til skamms tíma hefur engin lögboðin stafsetning ver- ið til hér á landi og því ríkt stundarálit hvers einstaks rit- höfundar um stafsetningu rita hans og er því ekki á traust- an grunn að stíga, þegar aftur er litið, má lengi deila um hverjum fylgja skuli og hve langt aftur í tíma, ef fyrna skal úr því sem nú er. Því er eitt ráð gott og ekki nema eitt. Það er að setja þar fast, sem komið er og leyfa enga stafsetningar breytingu, þar sem reglum verður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.