Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 5
Æ S K A N. 53 fór eg til klæðsala þar og spurði nm böggul sem eg átti. Böggullinn var tilbúinn. »Vill herrann ekki sjá, þennanljóm- andi fagra kvenkjól, sem í honum er«, var spurt. Askjan var opnuð, og eins og létt ský af þunnu léttu efni, lá út- breitt fyrir augum mér. Eg get nátt- úrlega ómögulega lýst þvi, það var eitthvað hvílt, smágert og gagnsætt, og í gegnum þetta skein eitthvað með rósrauðum blæ. Eg lét alveg' eins og eg befði gott vit á þessu, og bóf það upp til skýjanna; það var einungis einn galli á þessu: »ætla að bann vcrði ekki of síður handa lítilli telpu?« spurði eg, því þá datt mér í hug bin litla vera, sem átti að hafa hann, sem nú var í hinum stutta, slitna og karbætta kjól, sem rétt náði ofan á mjóalegg. »Á engan hátt, herra«, sagði stúlk- an. sem eg átli tal við: »I3ér sögðuð að hin unga stúlka, sem ætli að fá liann væri 18 ára gömul, og eftir því höfum við náttúrlega farið«. Það var liðið að kveldi, er eg kom heim. Tveir kúffyltir vagnar, óku ein- mitt út um hliðið, þegar eg kom að því. Fáum augnablikum eftir, var eg kominn í barnaherbergið, með bög'g- ulinn undir hendinni, sem eg bafði sótt til borgarinnar. Þar sat blessuð litla telpan í hnipri í amalúða sínum, eins og segir í gömlu ævintýrunum, með kafrjóðar kinnar, og horfði á leyf- arnar af hátíðaskartinu, svo sem alla vega lila bandspoVla og kniplingaræm- ur, blómin og viðarullina hrokna, sem lágu á víð og dreif í kring um hana. Þennan dag hafði bún baft mikið að gera, þau not sem unl var að bafa af henni, höíðu verið tekin til greina, siðan var ekkert skeytt um hana. Gleðiblær kom á andlit hennar, er hún sá mig: »Eg bélt þér hefðuð far- ið með hinum«, sagði bún. »Nei«, sagði eg; »eg fer ekki fyr en þér komið, og býð eftir yður«. »Eftir mér«, át hún eftir, hálf hug- laus. »Þér vitið að eg get ekki gengið. Svo liefi eg heldur engan búning, þó eg gæti gengið«. »Einhver góðkunningi hefir sent yð- ur föt«, sagði eg, »en svo ætlaegsjálf- ur að útvega yður hækjur«. Núfóreg að tala við lóslruna, og sagði: »Viljið þér ekki gera svo vel, og taka upp úr þessum kassa, og búa fröken Teresu, svo íljótt sem unt er, því vagninn bið- ur við dyrnar, eftir okkur«. Teresa varð sem eldur logandí, svo roðnaði hún, og eg held hún hafi ver- ið komin á fremsta blunn með að fara að gráta, svo fölnaði hún upp og' var hrædd að sjá. Barnfóstran, sem eg hafði laumað að dálaglegum skilding, fékk nærri þvi yfirlið, er hún sá hinn fagra kvenbúning. »Komið þér, Teresa, og farið að búa yður«, sagði eg: »og flýtið yður«. Ter- esa nötraði af kvíða og gleði, en lét þó tilleiðast, að fara að búa sig'. Skömmu síðar kom eg aftur úr rannsóknarferð minni meðhinar undra-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.