Íslensk endurreisn - 07.11.1933, Blaðsíða 4

Íslensk endurreisn  - 07.11.1933, Blaðsíða 4
ISLENSK ENDURREISN Kaupið og lesið „íslenska Endurreisn" Jjatg, síðan Jón tók við, og furða nienn sig ekki á því, þvi að engin Jireyting mun liafa átt sér slað á starfskröftunum í þ.eirri grein bæjarmálanna, enda er bæjarbúum það vcl ljóst, að það lengi, sem fátækranefndin verð- ur skipuð sömu starfsmönnum, verður þar engin bata von. Sem eitt dæmi upp á fjár- málavizku þessarar Jiefndar, gengur sú sag'a Jiér um bæinn, að lnxn hafi nú fyrir ekki löngu veitt velvinnandi, spikfeitum fiskssala allriflega ]>eningafúigu, án þess áður að hafa rannsakað, livernig liögum háns væri varið. Og sagt er, að svipaðar fjárveitingar brenni oft við, Jijá þremenningunum. Scnnilega dettur almenningi ekki i Jiug, að Jjorgarstjórjjm geti verið með nefið niðri í liverjum koppi og kyrnu í þessum Jne, en Jiíjis verður af Jionum krafist, að Jiann bafi þá menn eina í þjónustu bæjarins, sem rækt geta þau störf, sem bæjcinn trúir þeim fyrir, enda er núverandi Jjorgarstjóri af alþjóð tal- inn sá mannþekkjari og fjármálamaður, að Jionum ætti ekki að verða skotaskuld úr, að setja hæfa menn í þær stöður, sejn vinna eiga fvrir bæinn, og liann einn sJvijiar. Þá er það eitt lijer í Jiæ, sem inenn spyrja Iiver annan um, Jiverju það sæti, að tiltölu- lega nýkomnir menn, liingað til bæjarins, sjeu oft teknir fyrir verkstjóra við vinnu hæjar- ins, en gömlum og gegnum Reylcvíkingum, sem árum saman Jiafa þrælað í þarfir hæjar- ins, Jjægt frá. Eklvi mun vera gerlegt ef sanngjarnlega er á litið, að kenna nuverandi borgarstjóra um þau mislölv, en Jiins vegar mælir aJt með því, að hann verji nokkru af sínum dýrmæta tima, til að komast ofan i kjölinn á þessu og ýmissu öðru, er bæinn snertir, og ske kynni þá, að liann kæmist fvrir eitt og annað, sem honum er nú liulið. Þá finst mjer það eiga vel við jiú, af því að liæjarstjórnarkosningar standa fyrir dyrum á lvomandi vetri, að spyrjast fyrir um, Jive miklu sá Jcoslnaður nemi, sem bæjarsjóður verður að jafnaði að svara út við slíkar kosningar. Talið er, að hjer sje um allvcrulegar fjárhæð- ir að ræða, og að auðvelt muni að færa þenn- an gjaldalið verulega niður. Hinir þrautpíndu gjaldendur krefjast þess, að vel sje farið með fje bæjarsjóðs, og að gætt sje ráðdeildar i smáu sem stóru. Á þessum fáu atliugasemdum, sem hjer liafa verið gerðar, fá menn sjeð, að ekki er alt með feldu í stjórn bæjarmálanna, og ekki væri því vanþörf á, að kjósendur lijer færu, þó seint sje, að nugga skolleldana úr augum sjer, ef ske kynni að þeir þá færu betur að koma auga á þá menn, sem Jiafa vilja og vit lil að Jirinda bæjarmálunum í rjett Jiorf. B. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna vanskil á blaðinu til skrifstofu þjóðernishreyfingarinnar i Ingólfshvoli, II. hæð. Simi 2837. Vegna sívaxandi sölu og þarafleiðandi hagkvæm- ari innkaupa, liöfum við séð okkur fært að lækka- verðið á hinum viðurkendu straumspöru V I R- rafmagnsperum. Framvegis kosta þær að eins 90 aura stykkið. — V I R-rafmagnsperurnar gefa framúrskarandi gott ljós og eru sérstalclega straumsparar. Hafnarstræti 19. Sjónflepra” og sjónskekkjaj Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—-12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Það þarf enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fislcþvott, lirein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- ripe er notað eftir að hafa þvegið veJ ’og þurkað hendur sínar. Segcet in j/’Vj j hrt í í'n/rjí/u) Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og lianda. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kemisk-teknisk verksmiðja. „OSRAM“ og „PHILIPS“ kosta 1 krónu. Japanskar „STRATOS“ kosta 75 aura. raftækjaverslun, Austurstræti 12, Jieint á móti Landsliankauum. Amatörar. IFramköIIun, kopiering og stækkun, fljótt og vel af liendi leyst, af ú 11 æ r ð- u m myndasmið. Amatördeild Langavegs Apoteks. Líftry^gij brimatiryg hjá Vátrygg NYE Dj Simar 3171 og 232 Lækjargötu 2. V > ogr ’g-iö ingarlilutafélaginu \NSKE af 1864. 'l. Gold Mei í s komi ekki H. Benediktí lal hvéiti kg. poknm er nn aftnr ð til lamlslns. Látið [jað vanta í verslun yíar. ison & Co. Síml 1228 (4 línni’). © Sýnið það í verkinu,, að þið sjeuð Þjóð- ernissinnar, með því að kaupa HREINS- vörur. H.f. Hreinn framleiðir: KristaJsápu, Stangasápu, Raksápu, Grænsápu, Hand- sápur, Þvottaduft, Kerti, Skóáburð, Vagnáburð, Gólfáburð, Fægilög, Ræsti- duft og Kreólíns-baðlyf. Gerist áskrifendur að „ísl. Endurreisn" Ábyrgðarmaður: Gisli Sigurbjörnsson.

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.