Ísland


Ísland - 01.05.1936, Blaðsíða 3

Ísland - 01.05.1936, Blaðsíða 3
1. maí 1936. 3 ÍSLAND Mjölnir vort merki Baráttusöngur þjédernissinna * Lag: Öxar við ána. Mjölnir vort merki meitlað af sterkri mundu þess áss, sem að eldingin laut. Steinhamar sterki styrk oss á merkri stjórnmála-, frægðar- og framfarabraut. Hærra! Hærra við stefnum. Hærra, orðtak okkar er! Sameinaðir stöndum, sigurs lyftum bröndum, sigrum, fellum fjenda her! Einkenni æsku, ættjarðar prýði, alla tíð blaktu á þjóðlegum meið. Grandaðu græzku, gunguskap, níði, frá glötun og vesaldóm sýn okkur leið. Hærra! Hærra við stefnum. Hærra, orðtak okkar er! Sameinaðir stöndum, sigurs lyftum bröndum, sigrum, fellum fjenda her! Réttlætið ríki, ranglætið flýi. renni með þjóðinni aftur upp sól. Varmennskan víki, velmegun stígi, vakni það líf, sem í neyðinni kól. Hærra! Hærra við stefnum. Hærra, orðtak okkar er! Sameinaðir stöndum, sigurs lyftum bröndum, sigrum, fellum fjenda her! Flokkur þjóðernissinna FÁNALIÐAR. Mætið kl. 1,30 e. h. í dag við hús þjóðernis- sinna, Tjarnargötu 3. Fánaliðsforinginn. Nýtt rit! Nýtt rit! SOCIALISMINN. Síðara hefti: Jafnaðarstefnan, kemur út í dag og verður selt í öllum bókaverzlun- um og á götunum. Há sölulaun. Þrenn verðlaun fyrir mesta sölu! MJÖLNIR, blað þjóðernissinnaðra stúdenta kemur út í dag. Söludrengir komi á skrifstofu þjóð- ernissinna, Tjarnargötu 3. DANZLEIK halda þjóðernissinnar í kvöld kl. 9 að Hótel Borg. Hin ágæta hljómsveit Jack Quinets spilar. Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr hótelsins frá kl. 5. e. h. Hin svokallaða „stjórn hinna vinnandi stétta“ lofaði því í ikosn- inganiálskvaklri sínu, að hún skyldi bæta kjör allrar alpýðu. Nú befur hún ráðið hér ríkjum í nær tvö ár, svo að þessi loforð ættu nú að fara að bera einhvem ávöxt. Nei, jiaö er öðru nær en að nokkuð sé farið að sjást af efndum loforðauna. Pjóðin er að sökkva æ dýpra og dýpra niður i fen atvinnuleysis og örbirgðar. Og það er ekki nóg með það; löggjafinn (Alþingi) og réttarfarið er líka að sökkva niður í spilling- .arpytti óréttlætis, fjárplógs- og nesjamennsku. Peir, sem nú undanfarið hafa aðallega orðið fyrir barðinu á jxessari spillingarstarfsemi stjórn- arinnar, eru bilstjórarnir (ein af hinum vinnandi stéttum, sem stjórnin ætlaði að hjálpa). Rétt fyrir áramótin samþykti Alþingi iög um 100 o/o hækkun benzin- skattsins. Það var auðsjáanlegt, að þessi hækkun skattsins muindi hafa þau álirif, að kaup bílstjór- anna lækkaði. Bílstjóramir tóku þá til sinna ráða og gerðu verk- fall til að verjast þessari kaup- kúgun, sem komin var frá hinu „i háa Alpingi „h'mrta vmnandi stétta“. En þá rís stjórnin upp á aftur- fötunum og lýsir þetta verkfall ólöglegt, með ógurlegu offorsi og bægsliagangi. Hún hafði jafnvel reynt að 'safna liði til að berja á bílstjórunum, en fékk ekki nægi- lega marga, vegna þess að fylgi- fiskar hennar voru suinir ekki orðnir nægilega miklir glæpa- menn, og aðrir voru huglausir. Og nú nýlega upplýsir „hinn hátt- virti" „dómsmálaráðherra“, að verkfallið hafi verið ólöglegt, vegna þess að bílar konsúla er- lendra rikja voru stöðvaðir. Þetta er náttúrlega ákaflega elskulegt af Hiermanni, en því hafa konsúl- amir þá ekki kært yfir j>essu, ef þetta var skerðing á réttindum þeirra? Nú er það 'svo, að flestir kon- súlar hér á landi eru íslenzkir at- vinnurekendur, sem hafa konsúls- /störfin í hjáverkum. Hvemig get- ur þá „hinn háttvirti“ dómsmála- ráðberra fengið það út, að það hafi verið bílar konsúlanna, sem voru stöðvaðir, en ekki bílar at- vinnúrekendanna ? Eftir þessu hefir það sennilega verið Her- mann, sem skaut kolluna, en ekki þjónn „réttlætisins", lögreglu- stjórinn. Stjórnin kallaði verkfall bíl- stjóranna uppreisn, og fyrirskip- aði að hlerað skyldi í símum j)eirra, en hún hefur ekki gefið neina skýringu á jjvi, hvers vegna hún hafi álitið það uppreisn, sem ekki er hieldur von, því að hún getur j)að ekki. Þetta er ekki ann- ,að en heninar vanalega staðhæf- ingamgl. Asss/ svokcillaða „upp- t]sisn“ iKtr ekki aimað en txiráttq gegn imupkúgun. Árás stjörnarinnar á bílstjóra- stéttin beldur áfram. Hún lætur mann, sem flestir hafa ýmugust á, hlera símtöl við bílstöðvamar, undir því yfirskini að koma upp um leynivínsölu í bænum. Senni- lega er þetta heldur ekki annað en yfirskin til að geta hlustað á samtöl bílstjóranna, hlusta á einkamál þeirra, j)ar sem stjórnin máske gæti fundið eitthvað til að snúa út úr og notað síðan til árásar á bílstjórastéttina í blað- sneplum stjórnarinnar. Það er ó- mögulegt að gizka á, upp á hvers konar rógsstarfsemi stjórnin get- ur fundið gagnvart þeim mönn- um, sem þorað hafa að stianda tupp í hárinu á henni. Bílstjórar! Þið rnegið vita Jjað,. að ]>etta er aðeins byrjunin á her- ferð stjómarinnar gegn ykkur. Standið þétt saman. Látið enga sundrung komast inn í baráttu ykkar fyrir rétti ykkar. Standið við hlið þeirra, sem berjast fyrir réttlætinu. Vinnið með þeim, sem berjast með hagsmuni heildarinn- ar fyrir augum. Hjálpið þið okkur þjó'ðemissininum að reka bitlinga- stjómina burt úr stjórnmálum landsins. Fylkið þið liði með okkur 1. maí. Berjizt þið með okk- ur fyrir réttlæti, frelsi og brauði, öllum góðum íslendingum til handa. Baráttan verður vissulega hörð, en viö íslendingar höfum

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.