Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 24

Skírnir - 01.04.1917, Side 24
132 Nýtizkuborgir. [Skirnir fjær skapi en að telja tillögur sínar óframkvæmanlegan loftkastala og vann kappsamlega að því, að reynt yrði að stofna slíka borg. Nú voru ekki allfáir góðir menn, sem féllust á skoðanir hans. Gerðu þessir menn félag sín á milli og unnu kappsamlega að því i riti og ræðu, að til- raun yrði gerð til þess með eina tilraunaborg. í fyrstu var félagið fáment og nefndist »The Garden City Associ- ation* (sveitaborgafélagið) en 1902 voru meðlimir þess orðnir 1300 og höfðu dregið saman 3—400,000 kr. hluta- fé, til þess að koma á fót einum bæ í líku sniði og Howard hafði stungið upp á. Félagið tók þegar til starfa og keypti land all-langt fyrir norðan Lundúni, en 1903 var félagið aukið stórum, svo fjármagnið varð 300,000 £ og nefndist það nú »Tbe First Garden City Co. Lmt. Hluta- félag þetta gerði ráð fyrir því, að fyrirtækið bæri sig vel, en ákveðið var að gróði hluthafa mætti ekki fara fram úr 5 % á ári. Alt sem þar yrði fram yfir skyldi ganga til nauðsynja borgarinnar. Hú var tekið að vinna kappsamlega að borgarsmíð- inni, að byggja sveitaborgiha Leichworth. Byggingafræð- ingum var gefið tækifæri til þess að keppa um skipulag- ið og sköruðu uppdrættir og áætlanir Berry Parkers og Baymond Unwins fram úr öllum öðrum. Þeim var svo falið að gera fullnaðarskipulag. Landið, sem félagið átti, var 1545 ha. að stærð (eða sem svarar heimalandi vænnar jarðar í góðum ísl. sveitum) og hafði kostað rúmar 5 mil- jónir króna (286.474 £), en nokkuð af lélegum hús- um vóru með í kaupinu. Af landi þessu var þriðjungur ætlaður til bæjarstæðis, hinir 2/3 til jarðræktar, og lá land það að sjálfsögðu umhverfis bæjarstæðið. Bæjarstæðinu var síðan skift í verksmiðjuhverfi og aðalbæinn. Dálítil skógi vaxin hæð lá á milli verksmiðjuhverfisins og bæjar- arins. Nú voru götur gerðar eftir öllum listarinnar regl- um, vatnsveita, skólpveita, rafmagns og gasveita. Hent- ngir staðir voru ákveðnir fyrir allar opinberar byggingar og '/e bæjarstæðisins var ætlaður fyrir leikvelli, lystigarða o. þ. u. 1. — Alt skólp og áburðarefni þess (kamramykju)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.