Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 34

Skírnir - 01.04.1917, Síða 34
ísland og Norðurlönd. Fyrirlestnr haldinn á 5. norræna stúdentafundinum á Eiðsvelli 1915. Eftir Sigfús Blöndal. Norræna stúdentasambandið er félag sem starfar að 'því að koma á andlegri og bróðurlegri einingu Norður- landa, án þess að skifta sér af pólitík. Mér finst því frá- gangssök, að við hér förum að ræða pólitiska afstöðu Norðurlanda sín á milli eða gagnvart öðrum löndum, og eg ætla mér ekki heldur að gera það að því er Island snertir, en eg ætla aðeins að drepa á einstöku aðalatriði, sem eru mikilsvarðandi þegar ræða skal um afstöðu okk- ar litlu þjóðar gagnvart hinum norrænu þjóðunum að því er snertir það sem gert er til að koma á nánara andlegu og menningarsambandi milli okkar og þeirra. Gamli, pólitiski skandinavisminn átti aldrei miklum vinsældum að fagna á íslandi. Astæðan til þess var eink- um sú, að flestir forvigismenn þeirrar hreyflngar virtust ekki muna eftir því að íslendingar voru sérstök kynkvisl norræna þjóðbálksins; það var altaf verið að stagast á sþremur þjóðunum«. Pólitisk þýðing íslands var sama sem ekki neitt. — Norðurlönd gátu ekki búist við nein- um styrk þaðan, sem vert væri að nefna, í baráttunni gegn útlendum óvinum. En nú er að rísa upp á Norðurlöndum megn tilfinn- iug þess að norrænu þjóðirnar heyri hver annari til and- lega og menningarlega, og þessi hreyfing heldur aðraleið •en skandínavisminn gamli. Mönnum er orðið ljóst, að hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.