Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 77
to Island 1918, l'Sktrnir útbúnaðl, kosta nú minst 600 kr. Fœðl sjómanns er reiknað 80 kr. á mánuðl auk soðningar. En fiskverðið er að jafnaði t. d. í Rvfk 10—14 aura pundið í smásölu. Á fullsöltuðum fiski komst verðið eitt slnn upp í 80 au. kg, en fóll fljótt eftlr að fróttist um brezku sarnn* ingana, Teist mönnum svo til aö Bandamenn hafi með þeim haft af íslendlngum um 30 milj. kr. á móts við það ef verzlunin hefði verið frjáls. Nokkur ný skip hafa bœzt í flotann á þessu ári, þar á meðal fyrsta dieselvólarskipið, sem hingað kemur, og 4 vólskip önn* ur. Hlns vegar hafa lfka nokkur skip farist og mannskaðar otðið. t febrúar fórst vólbáturlnn Njörður með 4 mönnum. X s. m. strand* aði Asnœs, pappírsskip, við Meðalland og druknuðu 2 menn, 11. marz strandaði es. Köbenhavn hjá Gróttu, 3. marz fórust vólbát- arnir Adolf og Frí frá Vestmannaeyjum og 9 manns druknuðu. 5, apríl fórst bátur frá Ólafsvík og druknuðu 9 menn. í s. m. fórust 2 bátar af Akranesi með 5 mönnum. I júlí var vélbátuum Gull- fasa sökt. í ágúst fórst saltskip við Suðuriand, í okt. var botn- vörp. Njörður kafskotinn og 24. des. strandaðl skipið Philip við Garðsskaga. Af atburðum, sem orðið hafa í stjórnmálum landsins, er helzt að geta þess, að á árlnu fekk Island viðurkent frelsi sitt og full- veldi. Konungur hafði iátið svo um mælt á ríkisráðsfundi 14. nóv. f. á., að hann vildi láta taka alt samband landanna til meðferðar og endurskoða það. Danska stjórnin tjáði sig þá einnig reiðubúna til að taka upp samninga og varð það úr milli íslenzka forsœtis* ráðherrans og dönsku stjórnarinnar að senda samninganefnd til Reykjavíkur. Var svo Alþingi kvatt saman 10. apríl, því að í önd- verðu var búist við því, að samningarnir gætu hafist um það bil. En svo varð ekki, og varð þá allmikill kurr meðal margra þing- manna út af því að láta þingið sitja iðjulaust svo langan tíma, því samningarnir hófust ekki fyr en 1. júlí, og þinginu var stefnt sarnan aðallega þelrra vegna, Önnur mál, sem fyrir því lágu, voru engin mjög merk, og urðu þó allmiklar umræður og skærur um ýms þeirra, elnkum dýrtíðar og launamál. Þinginu var slitið aftur 17. júlí og var það lengsta þing, sem hór hefir setið. 10 stjórnar- frumvörp voru lögð fyrir þingið og 39 þingmanuafrumvörp og 25 frumvörp afgreidd sem lög, en 12 feld og 12 ekki útrædd. Einn* ig voru fluttar 50 þingsályktanir og 8 fyrirspurnir. En merkasta mál þingsins var, eins og áður segir, sambandsmálið. Samninga- nefndin tók til starfa 1. júlí og áttu sæti í hennl af Dana hálfu, Ch. Hage verzlunarráðherra, þingmennirnir I. C, Christensen, Borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.