Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1921, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.01.1921, Blaðsíða 112
104 Fyrirlestar nm Kina. [Skirnir þeir væru furðulega kunnáttusamir vjelfræðingar, og kæn- ir mjög í allri hermensku, þótt þeir væri ekki neitt í neinu á öðrum sviðum. En kenningar Confuciusar áttu sitt traustasta vígi, þar sem voru hinir öldruðu fræðiþulir Kínaveldis; hjeldu þeir jafnvel enn þá dauðahaldi í þá trú, að Vesturlandabúar stæðu á lægra siðferðisstigi, þar sem þeir væri augljóslega ókunnir kenningum vitrings- ins Heimspekishöfðingjar Kinaveldis, er hjeldu um stjórn- vöi kínverska ríkisins, ólu enn þá fánýtu von í brjósti, að fyr eða síðar rynni upp sá dagur, er leikið yrði á hina vestrænu broðháfa og þeir reknir úr landi fyrir fult og alt, þrátt fyrir alla hermensku þeirra Af þeim andlega óróa, er leiddi af baráttunni milli yfirskynsvináttu og rót- gróinnar hefnigirni, var sprottin Boxarauppreistin 1900, en hennar markmið var það að reka úr landi alla erlenda menn og skyldi heita á æðri öfl til brautargengis. Svo var æðið mikið og ákafinn magnaður bæði stjórnar og þjóðar, að Boxurum var um stund hvervetna fagnað sem frelsurum landsins, en þeir studdust eingöngu við pappírs- hermenn, töfraljósker og Taómanna-kukl og hjeldu vera öflugra, en sterkustu herskapartæki. En hinir fáu, er bet- ur vissu, andvörpuðu og fyltust örvæntingu, er þeir sáu ógæfuna, sem vofði yfir landinu, en gátu þó eigi afstýrt. Líklega á sagan ekkert hliðstætt dæmi þessu, er heil þjóð, eins og leidd af ósýnilegri illsvita hönd, gengur með því- líkum guðmóði að tortímingarstarfi sjálfrar sín. Eins og við mátti búast, um slíka fásinnu, lauk Boxara-uppþotinu með skjótum og algjörðum sigri Vesturlandaþjóða Um Peking var farið með ránum. Og keisarinn varð að flýja til Siangfu með fjölskyldu sina. Með ósigri Boxara hefst það tímabil, sem jeg ætla að kalla eftirlíkingartímabilið, og er það þriðja tímabilið í greinargerð minni. Nú hafði Kínverjum loks- ins verið færður heim sannurinn um það, að sjálfstæði þjóðarinnar væri háski búinn, nema þjóðin aðhyltist ein- huga nútíma umbætur, og henni var sýnt og sannað, að greiðasti vegurinn að þessu takmarki væri sá, að fara til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.