Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1922, Page 206

Skírnir - 01.01.1922, Page 206
VI Skýrslnr og reikningar. [Skírnir taki fram Jóni biskupi Arasyni, Sigurði blind, eða Halli presti Ög- mundssyni? Er þar öðrum til að jafna en Luther? Fyrir 30—40 árum mátti heyra þenna són þulinn, bæði hjer á landi og erlendis. Þegar þetta fjelag gaf út kvæði Stefáns Ólafssonar (1885—’86), mátti heyra nóg um það, jafnvel af þeim mönnum, sem þá þótt- ust hafa vit á bókmentum, hve gagnómerkileg þau ljóðmæli væri og að BÍíkt ætti ekki út á prent að gefast. Nú munu flestir, sem vit hafa á, kannast við, að þar hafi verið gefinn út kveðskapur þess veraldarskálds, sem á sinni tíð var mest höfuðskáld yfir öll Norður- lönd. Það skal til heiðurs sagt þeim mönnum, er stofnuðu Bók- mentafjelagið, að þeir voru um þessi efni skilningsgóðir. Eitt af fyrstu verkefnum, er fjelagið tók sjer fyrir hendur fyrir meira en hundrað árum, var það að gefa út kvæðasafn í stórum stíl frá hinum síðari öldum. Meðal annars má sjá það af brjefum Bjarna konferenzráðs Þorsteinssonar, að honum hefir ekki verið meiri áhugi á árabilinu 1817—’18 á öðru bókmentafyrirtæki en einmitt útgáfu slíks kvæðasafns. Fjelagið byrjaði og að gefa það út, og kom fyrsta deild þess út 1823, og það voru einmitt ljóðmæli Stef- ánB Ólafssonar. Önnur deild var og búin til prentunar, en kom aldrei út, og er handritið að þeirri deild glatað, en til er enn for- máli sá, er fylgja átti þeirri deild, gjörður 1826 og undirritaður af Bjarna Thorarenssen, Hallgrími Scheving og Árna Helgasyni, sem á þeirri tíð þóttu manna hæfastir til að sjá um slíkar bók- mentir. Yfirlit er og enn til um það, hvaða ljóðmæli áttu í þeirri deild að vera. Orsökin til þess, að útgáfa þess kvæðasafns fjell niður, mun bæði hat'a verið efnaleysi fjelagsins þá og jafnframt það, að þá voru engin handritasöfn bjer á landi til, nema lítilsháttar á víð og dreif hjá einstökum mönnum, en handritasöfn þau, sem til voru þá erlendis, tiltölulega fátæk af ijóðmælum frá síðari öldum. Mun því hafa brostið tilfinnanlega efnivið í þetta rltsafn. Jeg hefi aldrei getað sökt mjer ofau í fornöidina eina, og tók strax á stúdentsárum að fást við miðaldiruar og síðari aldirnar, einkum kveðskap þeirra tíma og bókmentir. En fje lá þá ekki á lausu til þeirra iðkana, en lausara var það fyrir til annars harka, svo sem Fornbrjefasafnsins, sem jeg rauuar sje aldrei eftir, að jeg hefi fengizt við En kasta varð jeg þá frá mjer kvæðunum fyrir meira en 30 arum, um leið og jeg þá gaf út nokkurn lyk.il um kveðskap miðaldanua eftir því, sem rannsóknum míuum var þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.