Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 39

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 39
Islandsmeistarar Vals 1978fagna sigri að loknum leikgegn K.A. á Akureyri. mestri eftirvæntingu, en það var leikur ÍA og Vals á Skaganum. Valur hafði þegar hér var komið sögu hlotið 16 stig, sem sagt unnið alla sína leiki, en Skagamenn fylgdu þeim eins og skugginn með 15 stig, en þeir höfðu unnið alla sína leiki, að undanteknum fyrsta leiknum í mótinu, er þeir gerðu jafntefli við Þrótt. Það var norðanrok og rigning á Skipaskaga, er leikurinn fór fram að viðstöddum 1882 áhorfendum. Leikurinn var jafn og hefði jafntefli verið sanngjörn úrslit, en hamingju- dísirnar gengu í lið með Val, gat að lesa í einu dagblaðanna, því Valur vann 1-0, með marki Inga Björns á síðustu mínútu leiksins, sem hann skor- aði úr vítaspyrnu. Skagamenn höfðu sótt að marki Vals án árang- urs, en á lokamínútunni brunaði Guðmundur Þorbjörnsson upp völl- inn og var kominn frír innfyrir, en Jón Þorbjörnsson markvörður Skagamanna kom út á móti honum og felldi hann. Ragnar Magnússon dómari, dæmdi umsvifalaust víta- spyrnu. Valur hafði 3ja stiga forystu, er síðari umferðin hófst og eins og í fyrstu umferð voru ]mð Framarar, sem þeir mættu fyrst. Þessi leik- ur var nánast endurtekning á þeim fyrri, því Valur vann nú eins og þá með 3-0. Guðmundur Þor- björnsson skoraði fyrsta markið með sérlega glæsilegu skoti á 35. mín. og hann bætti öðru við á síð- ustu mín. fyrri hálfleiks. Jón Einars- son hélt áfram þar sem frá var horfið og skoraði á46. mín. Það voru 1750 manns, sem sáu þennan leik. Víkingar voru andstæðingar Vals í 11. umferð. Eins og fyrr héldu Valsmenn uppteknum hætti og sigruðu án þess að fá á sig mark. Ingi Björn skoraði á 12. mín. og tveim Etmar Geirsson öskar Inga Birni til hamingju. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.