Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 46
24 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: fariö út héöan vil eg láta ykkur vita, að eimlestirnar verða látnar ganga, þó öllu herliði Bandaríkjanna verði að beita til þess. Stórum skrefum stikaði dómarinn út úr salnum ósmeikur, en þungbrýnn mannhópurinn tvístraðist. Eim- lestirnar fóru að ganga. Brigzlað var honum um dóm þenna eins og nærri má geta í kosningabaráttunni og leita'it var við að fá vinnulýð allan til að snúast gegn hon- um vegna hans. Svarið var: ,,Eg hefði verið mann- skræfa, óhæf til að gegna því embætti, sem mér þá var trúað fyrir, og enn óhæfari til þess embættis, sem nú er verið að tala um að trúa mér fyrir, ef eg hefði breytt á annan hátt“. Árið 1900 var hann kvaddur til að greiða fram úr stærsta vandamáli, sem þjóðin hafði fyrir hendi — vanda- máli eins miklu og nokkur þjóð hefir nokkuru sinni átt úr að leysa. Það var stjórn Filippseyja eftir stríðið við Spán. McKinley stóð uppi ráðþrota; hann kom ekki auga á mann, er trúandi væri fyrir slíkum stór-vanda. ,,Eg er að skimast eftir manni, stórum og sterkum og þolgóðum, varfærnum en lundföstum, sem eigi hlífist við að gjöra út af við sjálfan sig með önnum, ef á þarf að halda“, sagði forsetinn við ríkisritara sinn. ,,Því sendið þér ekki eftir honum ? Vilhjálmur Taft er maðurinn, sem yður lang- ar til að finna, dómarinn í Cincinnati“. Forsetinn símaði. Taft kom og vissi ekkert til hvers. Hann varð sem steini lostinn, er honum var sagt, að stjórnin vildi senda hann til Filippseyja og láta hann freista, að gjöra þjóð úr þeim óskaplega hóp viltra og síðlítilla, uppreistar- gjarnra og óupplýstra kynfiokka, er mæla mörgum tungu- málum og naumasthöfðu hugmynd um mannfélagsskipan siðaðra þjóða. Taft viidi ekki fara og var nógu hrein- skilinn til að segja það. Áleit Bandamönnum hollast að láta Filippseyjar eiga sig; hugur sinn stæði til dómara-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.