Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 61
ALMANAK 1909. 39 og- ekki í góSu útliti, dugSu því síSur en skjddi; samt voru þeir afardýrir. í Calgarv dvaldist mönnum, bæSi vegna ýmissa und- irbúnings umsvifa, og svo rigninga, sem þá voru óvana- lega miklar. Nálægt miSjum júnímánuSi, mun flokkur- inn hafa tekiS sig upp úr bænum og stefnt á norðurleiS. FerS þessi var bæSi torsótt og erfiS, og bar til þess eink- um tvennt : þaS, aS akdýrin voru illa í standi til þeirrar ferSar og liitt : aS vegir voru lítt færir, vegna rigning- anna, sem þá gengu. ÞaS var ekki ósjaldan, að öllu yrSi aS afhlessa, fólki og flutningi; karlmenn urSu aS ganga nær því alla leiSina, nema aS eins keyrslumenn. Marg- sinnis urSu karlmenn aS bera kvennfólk og börn yfir verstu forræSin, því annars myndi það hafa gjörsamlega sokkiS. — Það var næstum óskiljanlegt, hvaS konur og bö.rn entust og hjeldu lífi og heilsu, því aSbúnaður og meðferð, var hiS versta, sem hugsazt gat. Mann hryllir enn viS því, aS hugsa til þess, aS sjá konurnar ofan á ýmsum flutningi á vögnunum, meS barnahópinn utan um sig, opt votar og kaldar; koma svo til náttstaSar, og leggjast til hvíldar ofan á hlauta og kalda jörðina. Dag- leiSir voru stuttar, stundum að eins io mílur. Á sjötta degi, náði flokkurinn norSur aS Red Deer ánni, þar sem síSar var kallaSur Myllnubakki. — UrSu menn því harla fegnir, aS vera komnir þaS áleiSis með heilu og höldnu, þótt margt 'misjafnt hefði á dagana drifiS, og menn og skepnur væri þreylt og þjakaS. Slógu menn þá upp tjöldum og tóku á sig náSir. Heldur hafði mönnum fundizt, dauft á að líta, á pláz- mu frá Calgary til Red Deer; aS eins sáust 5 hús á allri þeirri leiS, meSfram veginum; í þeim bjuggu menn, sem hölSu sezt þar að, sumir fyrir löngum tíma, inest í þeim tilgangi, aS hafa fje út úr ferSamönnum, þ\ í sá vegur var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.