Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 63
ALMANAK 1909. 41 var búiö aö byg'gja dálítinn kafla undir járnbraut, oíj eptir því, sýndust líkurnar býsna sterkar, aö hin fyrirhugaða járnbraut, ætti að byggjast gegnum hið fyrirhugað ný- lendusvæði, eða í grennd við það. Annað sem þótti styrkja líkurnar var, að búið var að flytja þangað á bakk- ann, ný vöndnð áhöld til sögunar, gufuketil og sagir m. fl., sem Athabaska-fjelagið átti, og búið að byggja tvö bjálkahús, til íbúðar og geymslu. í þeim lifði einn mað- ur á kostnað fjelagsins, til eptirlits á gózi þess. Kvað hann fjelagið myndi innan skamms byggja mylnuna og taka til starfa. Hugðu ntenn gott til, að þarna myndi opnast atVinna um langan tíma og tækifæri, til að fá sag- aðan við í byggingar, en sem reyndust tálvonir einar; mylnan var að vísu byggð seint og síðar meir, en starf- aði lítið og stutt, svo mönnum varð að henni lítil hagnað- arbót. Samráða urðu menn um það, að fiytja norður yflr ána, en það sem var nú torveldast, var að koma fólki og fjenaði norður yfir ána. Ekki var þarna um báta að tala, sem til flutninga væru færir. Að vísu voru þar við ána tveir smábátar, snt varla voru fyrir nema einn mann, en eigi voru þeir álitleg ferja í stórflóðum; samt fóru íslend- ingar opt á þeim yfir ána meðan þeir dvöldu á bakkanum. Þá var það einhverju sinni að Zage sá, er fyrr er nefndur, kom til móts við íslendinga, innti hann til við Sigurð Jó- súa, að hann fengi sjer menn til liðveizlu. Kvaðst hann vetrinum áður, hafa felda bjálka til húsagjörða, upp í tungu þeirri, er fram gengur á millum ánna Red Deerog Medicine; kvaðst hann mundi setja þá í samfastan fleka, og flota honum síðan eptir ánum ofan, móts við bústað sinn; hjet hann að launa þessa liðveizlu ósleitilega, sjer- staklega með því, að flytja á bjálkaflotanum, íslendinga og búslóð þeirra, yfir um ána; ljet hann að eigi mundi það torvelt og talaði um það digurmannlega; kom svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.