Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 68
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : Björn Sigvaldason (Walterson) er fæddur io sept. 1852 á Meiöavöllum í Kelduhverfií Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjón, Sigvaldi Björnsson og Val- geröur Jósefsdóttir. Bjó Jósef faöir hennar á Meiöar öll- um allan búskap sinn. Foreldrar Björns fluttust aö Prestshvammi í Grenjaðarstaðarsókn. Þar dó faðir hans, er Björn var átta ára gamall. Voru börnin fjögur og öll í ómegð, er móðir þeirra varð ekkja, Jósef (Walter)yngst- ur, drengur, sem dó í æsku, Halldóra .(gift kona í Argyle) og Björn elztur. Brá nú móðir þeirra búi og fluttist norð- ur í Kelduhverfi. Vat' Björn þá tekinn til fósturs af Jósef Björnssyni, móðurbróður sínum í Vestaralandi í Axarfirði og með honum var hann þangað til hann var i4 ára. Iiftir það fór hann að hafa ofan af fyrir sér sjálfur og var í vinnumennsku þangað til hann var 21 árs. Gekk hann þá að eiga Kristínu Þorsteinsdótturfrá Nýjabæ á Fjöllum, ekkju Guðmundar Flóventssonar á Hafurstöðum í Axar- firði. Hófu þau búskap á Austaralandi í Axarfirði, en bjuggu þar að eins eitt ár. Þá tóku þau það ráð að leita af landi burt og freista, hvort ekki væri vænna til búskap- ar þar. Björn vissi um svo marga, er byrjað hefði búskap fátækir menn og orðið eft'f fá ár að fara á sveitina sökum fátæktar. Þau örlög óttaðist hann frekar en flest annað, því hugurinn var snemma stór. Manninn langaði til að verða sjálfbjarga og komast svo langt, að hann yrði frem- ur veitandi en þiggjandi. Það var þjóðhátíðarárið 1874. Það hittist svo á, að Björn kvaddi ættjörð sína afmælisdag sinn 10. sept. Var hann þá 22. ára gamall. með konu og eitt barn, fárra vikna gamalt, og nokkurn veginn einn síns liðs þar úr sveitinni. Tók hann sér far með eimskipinu Sánkti Pat- reki, sem gekk beina leið frá íslandi til Quebec. Með því fóru hér um bil 400 manns. í þeirri för voru ýrnsir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.