Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 71
ALMANAK 1909. 49 meö skozka bóndanum í Ontario, ef jarðvegur er hentug- ur og önnur gróðrarskilyrði. Honum hraus því hugur við að slíta kröftum við að rækta ófrjóan jarðveg og lélegan. Las líka í innlendum dagblöðum urn landgæði mikil til akuryrkju í Norður-Dakota í Bandaríkjum og Manitoba- fylki vestur i landi. Voru þar þá talin t’ramtíðarlönd kornyrkjunnar, eins og líka reynd hefir á orðið. Þetta gróf urn sig hjá honum og fieirum. A öðru ári þarna í nýlendunni eignuðust þau hjón son. l iálft sjötta ár hélzt Björn þarna við. En þegar efni leyfðu, tók h’ann sig upp fyrstur manna og bjóst til brott- ilutnings vestur til Manitoba. Lítið varð honum úr bú- jörð sinni. Þó hafði hann eins og aðrir fengið fullkomið eignarbréf frá stjórninni fyrir landeign sinni. Hann seldi jörðina í orði fyrir eina 80 dali; 20 fekk hann, en 60 dalir af umsömdu andvirði hafa honum aldrei goldist; kaupandi náði eignarbréfi af þeim, er Björn skyldi það eftir hjá, um leið og hann galt fyrstu 20 dalina og notaði sér það. Þr;ár fjölskyldur aðrar fluttust brott úr nýlendunni með Birni. Magnús Brynjólfsson fór til Duluth, Sigurjón Svanlaugsson til Minniota-nýlendu, Hannes Jónsson frá Þernumýri fór til Winnipeg með Birni og konu hans. Þegar þangað kotn, átti Björn einn bréf-dollar í vasa, álíka mikið fé og hann hafði haft, er hann steig á land í Quebec. Það var sumarið 1881 í júlímánuði. Hann var svo heppinn að fá vinnu þegar í stað. Jósef bróðir hans var lcominn til Winnipeg einum þrem mánuðum áður. Björn starfaði að húsagjörð um sumarið og fram á haust. Þá lagðist hann í taugaveiki og lá í þrettán vikur. Var það næsta erfiðttr tími eins og verðtt vill, þegar veikindi koma upp á. En tnarga átti hann þá góðtt menn að, sem veittu liðsinni á ýmsan hátt, og læknishjálpar naut hann ágætrar. Orsök til veikindanna var of hörð vinna. Enda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.