Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 90
68 ÓLAFUR s. thorgeirsson: myrtur eftir að hann haföi frelsað ríkja-sambandið og leyst fleiri miljónir svertingja úr þrældómi. Piltinum, Abraham Lincoln, þótti gaman að veiðum, en varð snema alvörugefinn og þyrsti eftir mentun, svo að í stað þess að eyða tíma sínum í veiðiskap, gekk hann daglegfa með systur sinni á skóla-nefnu, sem var tjórar mílur burtu frá heimili þeirra. En sú skólaganga varaði eklci leng-i. Árið 1816 — þá var pilturinn 7 ára — varð faðir hans missáttur við nágranna sinn, og út úr því var það,að Thomas Lincoln flutti um haustið með tjölskyldu sína vestur í Indíana-ríki og tók sér bólfestu í óbygðun- um í Perry-county, við læk, er nefndist Pigeon Creek. Þar átti fjölskyldan erfitt uppdráttar framan af, því lífs- vonin bygðist á dýrum þeim, er bóndinn skaut til matar, ' og maískorni, er yrkt varð á bletti, sem skógurinn var ruddur af. Hér við bættist,að pláss þetta var óheilnæmt, og dó móðir Abrahams úr sýki, er gekk í bygðinni, tveim árum eftir að þau settust þar að. Er sagt, að pilturinn, sem var frá upphafi viðkvæmur í lund, hafi syrgt móður sína mjög, þótt hann væri þá að eins 9 ára. Liðugu ári seinna giftist Thomas Lincoln aftur. Konan, er hann þá giftist, hét Sarah Busli og var ekkja frá hinu gamla heimkynni hans, Elizabethtown í Ken- tucky. Hún átti nokkur efni er hún flutti með sér, var búsýslukona mikil, myndarleg í öllu, og góð kristin hús- móðir. Þótt hún sjálf ætti þrjú börn, son og tvær dætur, reyndist hún Lincolns-börnunum sem bezta móðir. Hún klæddi þau betur en þau höfðu átt að venjast og fór með þau sem sín eigin börn. Einkum tók hún þó mest ást- fóstri við Abraham litla, og einmana móðurleysinginn elskaði hana og var henni eftirlátur. Það er enginn vafi á því að kona þessi, stjúpmóðir Abrahams Lincolns, átti rhikinn þátt í því að úr honum varð sá maður sem hann ;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.