Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 107
ALMANAK 1909. 85 fara til lands þá um nóttina. En hann vonaði að veörinu mundi slota með morgunsárinu, og þá gæti hann lagt á stað. Honum kom ekki dúr á auga þá nótt, og hann beið með óþre^’ju eftir deginum. En þegar loksins dagaði,var veðrið engu vægara en daginn áður. Og konan lá nú fyrir dauðanum. Hrómundur vissi — eða þóttist vita -— að ekkert gæti nú bjargað lífi konunnar nema aðstoð læknisins, svo framt að hann kæmi fljótt. Hann sá að hann varð að brjótast til lands upp á líf og dauða, og sækja dr. Patrik; að öðrum kosti yrði konan dáin að kvöldi þess dags. Að minsta kosti þótti honum það sennilegt, eftir líkunum að dæma. Þrisvar gekk hann ofan að sjónum, og þrisvar sneri hann heim aftur að kofanum. — Það var ægilegt að líta út á sundið. — Hann horfði á konuna dauðvona; hann leit á börnin sín sex, bæði ung og smá — þau voru föl og mögur og stóðu kjökrandi í einum hóp skamt frá rúmi móður sinnar. Utlitið var skuggalegt. Og það var tví- sýnt að hann næði lifandi til lands. Hann var um tíma á báðum áttum með það, hvað hann ætti að gjöra — að fara eða vera. Ef hann færi ekki voru börnin hans móðurlaus að kvöldi. — Það var átakanlega sorglegt. En ef hann legði á stað, var eins víst að hann færist á sundinu, og þá voru börnin hans alveg munaðarlaus og hjálparlaus í tóm- um kofa á eyði-ey. -— Og það var enn þá hörmulegra. Þessu var hann að velta fyrir sér um stund, án þess að komast að nokkurri verulegri niðurstöðu. En að lokum fekk hinn ósigrandi kjarkur hans og áræði yfirhöndina. Til lands varð hann að leggja, hvað sem það kostaði. Hann kvaddi konuna og börnin, hratt fram hinu stóra tveggjamannafari, settist undir árar, reri út úr litlu vík- inni fyrir vestan, og frarn í brimrótið og öldugangin'n, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.