Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 114
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : nögl á fingrum Hrómundar. Þegar heirn í kofan kom.var farib aö dimma, en kon- an var enn lit'andi. Dr. Patrik tók nú til verka, og um morguninn var konan úr allri hættu. — Og nú voru þau orðin sjö börnin hans Hrómundar. Þegar dagaði, var komið gott veður; en um dagmál lenti bátur Hrómundar á ný í Spry Bay. Þá tóku nienn eftir því, að dr. Patrik var orðinn hvítur fyrir hærum, al- veg eins og áttrætt gamalmenni (eða sú saga gengur að minsta kosti þar austur við hafið), en gamli Hrómundur var alveg eins og hann átti að sér : rólegur, þögull kald- ur og forneskjulegur; og það sáu menn, að honum þótti verulega vænt um dr. Patrik, og að dr. Patrik var búinn að fyrirgefa honum af öllu hjarta. — — — En það var hann Donald Gaskell, sem gjörði þá upp- ástungu, að þorpsbúar tæku sig til og bygðu Hrómundi gott bjálkahús þar í þorpinu og keyptu handa honum nokkrar ekrur af landi, svo annað eins tilfelli kæmi ekki fyrir aftur; og hann sýndi fram á það, að eyjan væri alveg óhæfur bústaður fyrir hvítan mann með konu og ungbörn. Menn gjörðu góðan róm að tillögu hans. Og fáum vik- um síðar var Hrómundur og fjölskylda hans komin alfl.utt til Spry Bay. Og þar dó Hrómundur fyrir örfáum árum síðan. — Börn hans náðu góðri mentun, og ein dóttir hans giftist elzta syni dr. Patriks. Og það var liann Donald — sá heljar-jötunn, hann Donald Gaskell — það var hann, sem sagði það oft og mörgum sinnum, að eins dæmi mundi það vera, að e:nn aldraður og næstum mállaus útlendingur hefði gripið full- vaxinn karlmann úr höndunum á stórri sveit háskoskra og írskra manna á bezta skeiði, og hlaupið burt með hann nauðugan um hábjartan daginn. ,,En það var maður, sem gjörði það, drengir mínir“, sagði Donald, ,,það var vuic>ur!íl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.