Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 28
28 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: Móðir vor með fald og feldi fannhvítum á kroppi sér, hnigin að æfi kalda kveldi, karlæg nær og holdlaus er; grípi hver sitt gjald í eldi, sem gengur frá að bjarga þér. Ilámarki sínu nær þó eldmóður skáldsins og krafta- kyngi í ögrandi ákalli hans til Guðs um hjálp í neyð þjóð- arinnar og frelsisbaráttu hennar: Legg við, faðir, líknareyra, leið oss einhvern hjálparstig; en viljirðu ekki orð mín heyra, eilíf náðin guðdómlig, mitt skal hróp af heitum dreyra himininn rjúfa kringum þig. Kvæði þetta er þannig vaxið um fágætan kraft og kyngi, að ekki er ólíklegt, að það hafi einhver áhrif haft á þá, er lásu það eða heyrðu, stælt þeim kjarkinn. Eitt er víst, að Þjóðfundarmennirnir, með sárfáum undan- tekningum, stóðu fast um málstað þjóðarinnar, þegar mest á reið, og hikuðu ekki \'ið að ganga í berhögg við stjórnarvöldin. Er leið að Þjóðfundinum, varð fundarmönnum það ljóst af ýmsum fyrirboðum, að allra veðra myndi von úr átt stjórnarinnar; eigi að síður, og þrátt fyrir beina mót- spyrnu stiftamtmanns, létu fæstir þeirra hugfallast, en efndu til fyrirhugaðs Þingvallafundar 28. og 29. júní 1851. Jón Sigurðsson, er nýkominn var til landsins, sat fundinn, en séra Hannes Stephensen stýrði honum. Fundur þessi var um allt hinn merkilegasti, og lýsir dr. Þorkell Jóhannesson sögu-prófessor gjörðum hans ágæt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.