Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 84
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 3. Carrie Svanhvít, 4) gift Óskar Paulson bygginga- meistara í Cliarleswood, úthverfi Winnipegborgar. Ósk- ar er sonur Péturs Pálssonar (Paulson) frá Ánastöðum í Loðmundarfirði í N. Múlasýslu. Hann var með fyrstu frumherjum í Nýja-lslandi. Hann bjó á Jaðri. Mikill karl og harðsnúinn. 4. Guðmundur Franklin. Hann er kvæntur Eyjólfinu Árnadóttir Pálssonar, frænku sinni. Þau búa í Victoria Beach, Man. Hann var í herþjónustu í fyrra heimsstríð- inu og var lengi handan við haf. Hann tók þátt í orustum við Passchendale, Cambrai, Arras, Amiens og Mons. 1 seinni orustunni við Mons særðist hann, en náði sér allvel aftur. 5. Arthur Eyjólfur í Winnipeg. Hann hefur lengi keyrt fólksflutningabíla (bus) í Winnipeg og grendinni. Hann var um stund í hernum í fyrra heimsstríðinu, en var leystur frá herþjónustu, því hann þótti of ungur. Hann hefur aldrei kvænst. 6. Lára er yngst, hún er gift hérlendum manni (Mrs. Webb), á heimili í Winnipeg. Hjá henni dvelur Gíslína nú. Fyrir nokkm síðan datt Gíslína og meiddi sig. Var það beinbrot. Hefur hún nú náð sér allvel og gengur í kring á hækjum. En þrátt fyrir slys og háan aldur, hefur hún ekki lagt árar í bát hvað vinnu snertir. Hún hefur alla æfi verið iðjusöm og sívinnandi og nú í ellinni hefur hún lokið á stuttum tíma við að prjóna 30 pör af skrautbúnum sokkum (fancy socks), auk þess sem hún hefur litið eftir sínum eigin þörfum. Þegar hún nú eftir 4) Carrie Svanhvít heitir í liöfuðið á hinni merku ágætiskonu Caroline Christophersson, konu Sigurðar Christophersson, frum- herjans nafnkunna, en hún var í daglegu tali nefnd Carrie. Gíslína var grannkona og vinkona hennar í Argyle. Hún hét líka í liöfuðið á Svanhvít föðursystir sinni, er snögglega dó nálægt Glenboro í sept. 1894. Þetta gullfallega nafn “Svanhvít” var ekki óalgengt hjá austfirzkum kynkvislum lieima.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.