Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 111
101 á yfirborði jarðarinnar aðeins hér um bil einn fimti hluti af bví, sem hún getur verið. Annar býzkur landafræðingur, sem einnig er viður- kendur áreiðanlegur fræðimaður á bessu sviði, prófessor Alois Fischer, segir að samkvæmt sínum útreikningi geti íbúatala jarðarinnar aldrei farið fiam úr 6,200 miljónum. Þótt vér höllum oss að bessari lægri tölu, sjáum vér, að enn er mjög langt frá bví fólkið á jörðinni sé of margt. Þess ber samt að gæta að bega>" sumar heimsálfurnar eru teknar út af fyrir sig, ba verður nokkuð annað uppi á teningunum, Bæði Penck og Fischer eru bein'a>' skoðunnar, að fólksfjöldinn í Evrópu muni í nálægri framtíð ná bví hæáta marki, sem hann getur náð. Fischer segir að 560 miljónir geti dregið fram lífið í Evrópu; nú eru bar 460 miljónir eða um áttatíu af hundraði af beim, sem geta lifað bar. í hinum álfunum er ástandið miklu betra, Fischer segir að um 1,500 miljónir geti lifað í Asíu, en Penck ætlar að bar geti 1,700 miljónir lifað, íbúatalan bar nú er 1,030 miljónir, eða um sjötíu af hundraði af möguleg- um íbúafjölda. Nokkur rnunur er á ástandinu í Suður-Ameríku og Norður Ameríku. Suður-Ameríka gæti framleytt 1,200 miljónum fram yfir bann íbúafjölda, sem hún hefir nú. En í Norður-Ameríku er ekki eins vel ástatt. Fólksfjöldinn, sem nú er 145 rniljónir bar, gæti bolað 800 miljóna við- bót, samkvæmt skoðun Fischers, en 1,100 miljóna við- bót eftir bví sem Penck áætlar. í Afríku og Astralíu eru beztu skilyrðin fyrir fólks- fjölgun fyrir hendi. Penck áætlar að Afríka gæti fætt 2300 miljónir, en bar búa nú aðeirrs 1 40 miljónir. Fischer setur hámarkið fyrir Afríku 1,560 miljónir. Astralía hefir nú aðeins 9 miljónir íbúa, en gæti framleytt 450 miljónum. Þótt Evrópa gamla hafi náð áttatíu af hundraði af mögulegum fólksfjölda, hefir Afríka enn ekki nema sjö af hundraði. og Áátralía ekki nema aðeins tvo af hund- raði. Utlitið með lífsframfæri handa mannkyninu er bví alls ekki svo slæmt enn sem komið er. —Þýtt af G.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.