Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 81
81 eldrar: Benedikt ólafsson og Hólmfrí'Sur Bjarnadóttir Fæddur á Eit5sstöt5um í Blöndudal í Húnav.s. 8. júní 1857 Fluttist met5 foreldrum sínum vestur um haf 1874 25. Gunnar Líndal bóndi vit5 Mozart, Sask. (Húnvetningur) ; 66 ára. 25. Eiríkur Sumarlit5ason í Elfros, Sask. (Borg-firt5ingur) ; 73 ára. 26. Magnús, sonur hjónanna Sigurjóns Gestssonar og konu hans, sem búsett eru í Grafton, N. D. i 29 ára. 26. Jósafat Jósafatsson bóndi vit5 Mozart, Sask. (Ættat5ur úr N. Þingeyjarsslu) ; 66 ára. 29. Gut5mundur Jakob Hinriksson at5 Gimli, át5ur bóndi vit5 Gladstone, Man. Foreldrar Hinrik Gunnlaugsson og Helg Gut5mundsdóttir aí Núpi í Mit5firt5i; 72 ára. 29. Stefán Pétursson í Winnipeg (frá Miklahóli í Skagafj - -sýslu); 71 árs. DESEMBER 1933 21. Sigurgeir Pétursson Jónssonar (frá Reykjahlít5 í Þing- eyjars.), at5 Ashern, Man.; 80 ára (sjá Alman. 1914, bls. 72—73), Dánarminning. Hinn 21. ágúst 1933 andaðist að heimili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Jónasar G. Johnson í Winni- peg, ekkjan Sigurlaug Sœunn Jóhannsdótiir. Hún var fædd að Engihlíð í Langadal í Húnav.s. 4. febr. 1854 og voru foreldrar hennar Jóhann Jónsson og kona hans Jórunn Einarsdóttir. Tíu ára misti hún föður sinn og dvaldi með móður sinni 2 ár eftir það, en fór þá frá henni og vann fyrir sér á ýmsum slöðum, þar til hún árið I 886 fór til Canada og giftist þar sama árið, Halldóri Jónssyni Benidiktssonar frá Hólum í Hjaltadal. Þau lifðu saman farsaellega í 44 ár, eða til þess 1 1. júní 1930, að maður hennar andaðist. Þeim fæddust 5 böin, en 4 þeirra dóu í æsku, og vaið þessi barnamissir þeim hjón- um tilfinnanlega þungbær. Aður nefndur sonur þeina, komst einn til fullorðins aldurs og hjá honum dvaldi Sigurlaug sál. eftir að hún misti mann sinn. Hún bar hin löngu og þungu veikindi með þreki og trúnaðartrausti; hún var kona vel kristin, trú og dygg í öllu sínu lífsstarfi. Hún átti marga vini, sem geyma munu minningu um hana í hjarta sínu með gleði og virðingu. Tvö systkini Sigurlaugar sál., Lárus cg Sigríður, eru á Bfi á íslandi og ein hálfsystir, Lára Skagfjörð á heima hér í Winnipeg. Hin framliðna var jarðsungin 23. ágúst af séra Rún- ■ólfi Marteinssyni. H. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.