Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 111
ALMANAk 1919 105 þess aS geta oróiS þaS, verSur hann aó uppfylla eft- irfarandi skilyrSi. 1. AS hafa veriS búsettur fimm ár í löndum Bretakonungs, eSa hafa veriS fimm ár í þjónustu brezku krúnunnar. 2 AS hafa óflekkaS mannorS, og aS kunna sæmilega annaShvort ensku eSa frönsku. 3. AS lýsa yfir aS hann - ætli sér, -ef hann fái þegnréttindi, annaShvort aS búa framvegfs í löndum Bretakonungs, eSa aS ganga í og halda áfram aS vera í þjónustu krúnunnar. ViSvíkjandi dvöl í brezkum löndum er þaS tekiS fram, aS þau fimm ár, sem til eru tekin, verSi aS vera innan takmarka næsta átta ára tímabils; áSur en um borgararéttindia er sótt; síSasta áriS af þessum fimm verður samt aS vera dvalarár í Canada, og skal þaS vera næsta ár áSur en um borgararéttindi er beðió. Hin f jögur mega vera dvalarár í öSrum löndum hins brezka ríkis. Ríkisritarf Canada hefir fullan rétt til aS veita eSa aS neita um borgararéttinda skírteini; og ekki verSur hann krafinn um ástæSur fyrir synjaninni. Umsækjandi verSur aS vinna hollustueiS áður enu honum er veitt skírteini. Hann verSur sjálfur aS mæta fyrir dómara til yfirheyrnar. nema dómarinn taki ástæSur hans fyrir f jarveru gildar. Ef vafi leikur á um borgararéttindi einhvers manns, má gefa honum sérstakt skírteini um aS hann sé brezkur þegn; en ekki verSur þaS skoSaS sem viS- urkenning þess, aS hann hafi ekki áSur veriS brezkur þegn. MaSur, sem á börn, og biSur um borgararétt- indi fyrir sig, getur látiS þau ná til barna sinna; en börnin geta, ef þau æskja, afsalaS sér þeim borgara- réttindum innan eins árs eftir aS þau verSa lögaldra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.