Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 10

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 10
Sigurbjörg Jónasdóttir Kristniboðs- sjóður Betel Frá Hlatikulu i Swazilandi Innan Betelsafnaðarins hefur frá árinu 1940 verið starfandi lít- ill sjóður, sem hlaut nafnið „Kristniboðssjóður Betelsaf'nað- arins“ - Minningasjóður Jó- hönnu Jónasdóttur frá Grundar- brekku. Jóhanna litla var aðeins sjö ára gömul er hún andaðist, en hún elskaði sunnudagaskólann og að hlusta á frásagnir af Jesú og syngja söngvana um hann. Með þetta að leiðarljósi ákváðu foreldrar hennar, þau Jónas Guðmundsson og Guðrún Magnúsdóttir frá Grundar- brekku, að stofna sjóð með hennar nafni. Var honum ætlað að styrkja kristilegt starf meðal barna. í upphafi var sjóðurinn smár, aðeins stofnf'ramlagið og svo fáeinar krónur sem honum áskotnaðist. í sunnudagaskólan- um í Betel hefur ávallt verið samskotabaukur, sem alltaf var kallaður „Svarti-Fúsi“. Þeiraur- ar sem í hann koma hafa runnið i sjóðinn. Þá hafa ýmsir í gegn- um árin verið l’úsir að fórna til starfsins og er varla hallað á neinn þó eitl nafn sé nefnt í þessu sambandi. En það er nafn móðurbróður Jóhönnu litlu, Þórarins frá Grundarbrekku. Hann var drjúgur að gef'a í sjóð- inn, og safnaði tómum ölflösk- um og gaf andvirðið í sjóðinn. Seinna kom svo til, að prentuð voru minningarkort, og hafa þau verið stærsta tekjulind sjóðsins í gegnum árin. Hefur alll þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.