Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 18

Muninn - 15.03.1972, Side 18
HtDUKSTAOA Hluti af "Niðurstöðu"; lokakafla bóka- arinnar "L'iaður einnar víddar" eftir Herbert Larcuse. Einnar víddar þjóðfélag í þróun breytir hlutföllunurn milli hins skyn- samlega og fjarstæða. Andstætt sínuin ræðu,fjarstæðukennduog brjálæðislegu viðhorfiun verður hið óræða svið vett- vangur þeirra hugmynda sem megna að bæta listina að lifa. Ef hið ríkjandi þjóðfélag stjórnar öllum eðlilegum sam- skij-tum og gefur eða tekur þeim^iög- mæti í samræmi við þarfir þ^óðfélags- ins hefur það gildi sem er oþekkt og ókunnugt þessum kröfum og þekkist ef tilvill ekki í öðru en samskiptamiðlun draumverundar. Hin fagurfræðilega vídd heldur ennþé tjáningarfrelsi sínu sem gerir rithöfundinum og listamann- inum kleyft að kalla menn og hluti sínum "réttu" nöfnum, þ.e. að nefna það sem ekki verður nafn gefið. Samtíðin sýnir andlit sitt grímu- laust í skaldsöguin Sairiúels Becketts, nakin saga hennar er sögð í Staðgeng- linum (Der Stellvertreter), leikriti Rolfs Hochhuts. hað er ekki lengur draumsýnin sem talar, heldur skynsemi raunveruleika sem réttlætir allt og afsakar allt, nema það að syndga gegn sjálfum sér, blekkja sjálfan sig. Tálvonin víkur fyrir þessum raun- veruleika, sem er að því kominn að draga hana uppi og yfirstíga hana. Auschvitz gengur stöðugt aftur, ekki í minningunum, heldur í því sem^menn- irnir taka sér fyrir hendur - í geim- skipum, eldflaugum,og geimvopnum, hinum hreinu og "fallegu" rafeinda- tækjaverksmiðjum, sem hafa heilsusam— leg bíómabeð um kring, eiturgasinu sem er ekki skaðlegt fólki, í leyndarráð- urium sem við öll bruggum. Þetta er leiksvið og á pví eru öll afrek manns- ins unnin; afrek á sviði vísinda, læknis- fræði tækni. Viðleitnin til að frelsa og bæta lífið er það eina sem vekur vonir í þessum umhvörfum. Hinn meðvitaði leikur með huglæga möguleika, hæfileikinn til að verzla með góðri samvizku, baráttan gegn nátturunni, að gera tilraunir með mann- eskjur, að gera blekkingu að sannleika oghugaróraað veruleika ber allt vitni um það í hve miklu mæli draumsjónin er orðin vatn á myllu framfaranna. bessi vitnisburður verður eins og aðrir. misnotaður á kerfisbundinri hátt

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.