Muninn

Volume

Muninn - 15.03.1972, Page 62

Muninn - 15.03.1972, Page 62
1.1 Eg geng milli grafhýsa með fundarboð. Og á blöðunum stendur, ósýnilegum stöfvim, að bylting verði gerð von bráðar. Xbúar allra grafhýsa - sameinizt! 1.2 Og ég hrópa: þið kokhraustu kerfisamlóðar með moggískt uppeldi. Þið látið fórnast £ fílfsku á altari velferðar á altari blekkinga. Rúmgott verður um rotturnar í steinkössunum étandi heimskuna í heiminum. 2.1 Blóm drauma minna drýpur höfði. Drjúpa vil ég, blóði Falla, framaf björgum falla, ef blóm mitt mætti lifa. 2.2 Og hver eru svo verk þín spurði stafkerlingin. f. E.s. Það er illt að vera hundrað þúsund ljósár á undan samtíð sinni.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.