Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 66

Muninn - 15.03.1972, Side 66
væri að hencla honum út. Þyrlan hóf sig á loft, hækkaði og lækkaði flugið til að rugla hæðarskyn fangans, en hélt sig þó mjög nærri jörðu. Síðan köstuðu þessir einkennisklæddu glæpamenn honum út. Pangar eru beittir meiðingum og móðgunum, neitað um einveru og að na sambandi við ættingja og sæta ofbeldi af hinum brezku "friðargæslusveitum". Slíkar aðgerðir beinast að því að kúga fjöldahreyfingar á N-Irlandi og viðhalda stjórn auðvalds— og hernaðarhyggjumanna Villimennsku þeirra verður aðeins jafnað við aðferðir Bandaríkjamanna í Víetnam og framferðis brezku heimsvaldasinnanna í frelsisstríði Ira 1919-1921. Þrátt fyrir þetta verður andspyrnu- hreyfingin ekki brotin á bak aftur með slíkum aðgerðum.Pað eina sem leiðir af þeim er að skýra betur eðli hinnar aftur haldssömu leppstjórnar og þjappa and- stæðingum hennar betur saman til að, tryggja óhjákvæmilega og algera útrým- ingu hennar. Brezki herinn hefur fellt grimu frelsisins og opinberar nú eðlis- bundna árásarhnei^ð heimsvaldastefnu sirmar. kargir namsmenn hafa verið virkir í þessari baráttu á N-Irlandi og hafa verið handteknir eða ofsóttir af brezka hernum. Samband námsmanna á Ir- landi hvetur fjöldahreyfingar námsmarma og alþýðu um heim allan til að styðja baráttu andspyrnuhreyfinga námsmanna og alþýðu á Irlandi gegn árásaraðilum heims valdastefnunnar og írskum þjónum þeirra. Við hvetjum sérstaklega til stuðnings við ofsótt fólk á Norður-Irlandi í rirl aíraríV-ri baráttu Lrss fvrir li-firm. Við hvetjum ykkur til að: 1. Hafa samband við Breska sendi- ráðið í landi ykkar og mótmæla^kröftug- lega framferði brezka hersins á N-Irlandi. 2. Hafa samband við skrifstofu Homes utanríkisráðherra í London, Stour- mont stjórnina í Belfast og yfirmann brezka hersinns á Norður-Irlandi og kref- jast þess að fangar verði tafarlaust látnir lausir. 3. Láta stuðning ykkar við baráttu- frelsisöfliní ljósi við Stúdentasamband Irlands. 4. Hafa samband við brezku stjórn- ina og krefjast tafarlauss brottflutnings breskra hersveita frá N-Irlandi og að sjálfstæðar friðargæzlusveitir komi í þeirra stað ef nauðsynlegt þykir. Niður með fasisma, herveldisstefnu og imperíalisma. Lengi lifi barátta frelsisafla fyrir heimsfriði, lýðræði og þjóðfélagslegu réttlæti. Leð herskárri kveðju Samband námsmanna á Irlandi. G?\ie Vwaud „ -vo i^£ tefoH 1 þuows.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.