Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 83

Muninn - 15.03.1972, Side 83
cTVIagriús IQartaiissoti Að morgni tolieringa cLrifu þrír meðlirnir þáverandi ritstjórnar sig niður á Hótel KEA og þóttust heldur betur blaðamenn, enda vopnaðir segulbandi. Tilgangurinn var að ná tali af heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, Liagnúsi Kjartanssyni, og ræða við hann um þau málefni sem hæzt voru á baugi. En hér kemur viðtalið: Luninn: Okkur langaði fyrst til að spyrja um námslaun og námslán. Hver er staða ríkisst.iórnarinnar gagnvart þessu, og við hverju má búast? Lagnús: Það er augljóst mál, að leggja verður fram verulega fjármuni til þess að jafna námsaðstöðu, og það sem er brýnast núna er að bæta ástandið hjá nemendum á milli skyldunáms og háskólanáms. Þetta er einn erfiðasti hjallinn núna. Þar þarf að koma. veruleg bót, og það verður að vera fyrst og fremst í formi styrkja, eða beinna framlaga, eða launa. Það þarf t.d.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.