Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Síða 95

Muninn - 15.03.1972, Síða 95
Ljósmyndir. Nafn og framleiðandi ________~bls. öleystar landfestar Jóhannes Johnsen 3 Viktor Sighvatsson 26 Viktor Sighvatsson 27 Gamli glugginn heima 31 Jóhannes Johnsen Viktor Sighvatsson 50 Gengið á eyðisandi Viktor Sighvatsson 63 Lífsleiðin Jóhannes Johnsen 19 1 skólanum Jóhannes Johnsen 91 Við höfnina Jóhannes Johnsen ' svipmynd Undrandi fjöllin standa á höfði í sj-egilsléttu vatninu. -Já, þau eru enn þá undrandi þessi fjöll. Þetta aðskota- dýr á ekki heima þarna. Fjöllin gefa vatninu illt auga. kynd horfins félaga kemur fram í hugum þeirra. - kynd dalsins, sem áður var, þar sem stöðuvatnið er nú. Blessaður gamli dalurinn, kjarri vaxnar hlíðarnar og silfurtær áin, sem skoppaði áfram; flýtti sér í átt til sjávar, um leið og hún fyllti dalinn lífi og söng. Fjöllunum verður hugsað til sil- unganna sem syntu í ánni, og fuglanna, sem byggðu sér hreiður í kjarri hlíðanna. Tregafullt andvarp líður frá brjóstum þeirra, þegar pau hugsa til liðinna daga - daga, sem einkenndust af lífi og fjöri - sólskinsdaga, þegar iðgræn túnin og bændabýlin settu vinalegan svip á dalinn. Þau lokka einnig fram í huga sér mynd vodags, þegar áin lék ekki létt og fjörug lög, heldur beljaði áfram kolmórauð og flutti þunglamaleg. og stórbrotin tónverk. Sólin hnígur til viðai' og f jöllin umlykjast gullnum bjarma - aðeins fjöllin. Dalurinn mun aldrei framar sjá þennan gullroða. Þeir munu, þessir félagar, aldrei aftur^njóta hans saman. Dalurinn er horfinn, í nans stað er komið stöðuvatn, sera ekki kann að brosa við sólu. Skjálfandi. Fjöllin bjóða sólinni góða nótt. Fjöllin ein!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.