Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 3
Einnig spilin eiga sína sögu Sagt hefur verið, að ef ekki væri búið finna upp spilin, þá væri það þegar °i'ðið bráðnauðsynlegt. Þetta er kannski Hokkuð djúpt tekið í árinni; en hinu verð- ekki í móti mælt, að þrátt fyrir harða kePpni annarra skemmtiatriða og tóm- stundaiðkana, hafa spilin náð og ti’yggt Sei' einstakar vinsældir meðal allra stétta °8' þjóða, og að mikill hluti mannkyns ^yndi finna fyrir óheyrilegum söknuði, ^ tekið væri fyrir framleiðslu á spilum. Þf að svo ólíklega færi, þá myndi líka án rísa upp umfangsmikill heimilisiðnað- Ul' — ef menn gripu þá ekki beinlínis til Sa®a ráðs og hermennirnir á San Dom- ^go, sem slitu blöð af trjám og merktu únu til þess að notast við þau sem spil. Ekki er með neinni öruggri vissu vitað atl1 uppruna þessara myndskreyttu þykk- löðunga, sem nú fyrirfinnast í svo til lverju heimili veraldar. En sumir segja, a^ aftur í ævaforneskju hafði hershöfðingi eilln í Ríki Himinsins (Kína) sýnt Hoei- 'ng keisara þrjátíu og tvær fílabeinstöfl- 1,v merktar 227 táknum, sem túlka áttu '*|íka andlitsdrætti og myndleturs-ígildi llriiins, jarðar, samræmis, skyldu o. s. frv. °g að keisarinn hafi orðið svo frá sér num- j1111 við að leika sér með þessar töflur, að ^ann hafi látið framleiða enn fleiri og með 01 dænii sínu unnið að útbreiðslu þéssarar tómstundaiðju. Frá hinu fjarlæga austri á síðan útbreiðsla skyldrar spilagreinar að hafa breiðst vestur á bóginn og m. a. orðið fyrirmynd hinna fallegu persnesku taflmanna, sem reyndar eru plötur en ekki venjulegir taflmenn. Síðan er varla hægt að rekja söguna nákvæmlega, fyrr en kom- ið er fram á 14. öld e. Kr. í Evrópu. Árið 1379 er talað um pappaspjöld nokkur í Belgíu, sem á þarlandsmáli nefnist Knaep, og voru notuð til að spila með; þaðan barst svo kúnstin sjóleiðina til Spánar og kall- aðist Naip eða Naypes. Ekki leið á löngu þar til farið var að spila á Italíu nokkurskonar tarok-spil sem nefndist Naibi; þá voru notuð samanlímd spjöld með myndum af páfanum, sólinni og tunglinu, ásamt barnalegum ímyndum þolinmæði, réttlætis og máttar. Flestar alfræðiorðabækur telja árið 1392 upprunaár spilanna, því að það ár á fé- hirðir Karls konungs VI. að hafa bókfært, að húsbóndi hans hafi borgað málaranum Jacquemin Gringonneur 56 sólur fyrir fal- lega gerð spilakort; hinsvegar er það ærið ótrúlegt, að Gringonneur þessi hafi orðið fyrstur til þess að búa til slík spil af öll- um í heimi. En hvernig svo sem uppruninn hefur nú verið: Árátta spilamennskunnar, sem fram að þessu hafði að mestu orðið að láta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.