Hvöt - 01.01.1902, Blaðsíða 3

Hvöt - 01.01.1902, Blaðsíða 3
5 H V Ö T . 6 að varla fœst nokkur maður til að lesa Jiað framar. I stað þess að vera til hags fyrir Stórstúkuna, sem gefnr það út, er ,það hennar þyngsta byrði. þetta þarf að breytast. Annaðhvort er að hafa •ekkert blað, eða svo úr garði gjört, að einhver. vilji lesa það og kaupa það, og xnun nánar minnst á þetta síðar. J’á tel jeg sfðast en ekki síst, að því er ekki nægilega haldið fram, að Good- tcrrplarreglan sje byggð á kristilegum grundvelli. En þegar jeg tala urn það, að Reglan sje byggð á kristilegum grund- velli, þá meina jeg þar með, að hún eigi að stjórnast af kristilegum kærlcika. Eins og kærleikuriun er höfuð- atiiði kristindómsins, eins á hann að vcra grundvöllurinn undii Reglunni. En þá er það líka ekki nóg að lcggja alla áherslu á þetta eilt: að útrýma áfenginu, heldur fylgir hitt nieð, að græða þau sár, sem áfcngisnautnin hcfur sært, hvort licldur hvern einstakling eða þjóðfjelagið í heild sinni, bæta bölið, ncma burtu sorgina hvar scm hún finnst, um leið og áfengisbiunnurinn er byrgður, svo að ■eftirkomendurnir falli ekki í hann. Sje þetta athugað., þá sjest bezt, að starfsvið Reglunnar er næsta mikið og nóg að starfa um hina komandi tíð, jafnvel þó sá dagur ryrni u p, að öllu áfengi yrði bægt úr landinu. Aframhald af bindind- isstarfseminni verður þá kærleiksstarf til allra þeirra, scm líða og líðið hafa af völdum áfengisnautnarinnar. Til frekari skýringar skal bcnt á það tvennt, sem Keglan gjörir í þessu efni í öðium löndum. Enska Stórstúkan á barnaheimili, þar sem ujip eru alin börn þeirra, er hafnað hafa vínnautn, svo eftirkomendurnir falli ekki fyrir menntunarskort í sömu snöru, og foreldrar þeirra voru hrifnir úr. Sænska Stórstúkan hefur stofnun, þar sem þeim mönnum er hjúkrað og hjálp- að, scm svo langt eru leiddir á braut ofdrykkjunnar, að þeir geta ekki nema nieð löngum tíma öðlast þrótt og krafta til að lifa heiðarlegu og bindindissömu lífi, þó þeir hafi löngun til að verða að nýjum og betrí mönnum.— Danska Stór- stukan hefur stofnun, þar sem gamalmenn- um er hjúkrað, sem starfað hafa í Regl- unni, en eru svo fátæk, að þau geta ekki sjeð fyrir sjer sjálf. En hvað gjörum vjer, og hvað getum vjer gjört? Ifugsið um þetta, jgóðir menn og .bræður, og komið með tillögur nrn þetta efni. Aiunnmæli og: munnmæla- sögur. Brynki sýpur bá á hjá sjer. J’egar Gunnar Pálsson var prestur að Hjarðarbolti f Dölum 1753 — 85 var Brynjólfur Jónsson hre )] stióri í L.jár- skógum, gildur bóndi og allvel efnaður maður. Hann var einhver helsti bóndi ,í sveit- inni og eru ýmsar sögur um viðskifti þeirra, þar á meðal þessi. — Einn sunnu- dag kemur Brynjólfur til kirkju Log ætlar ásamt hyski sinu að verða til altaris; en þar eð hann var mjög ölvaður, neitaði prestur honum viðtöku — þ. e. setti hann út al sakramentinu. — Þegar 5Í kirkju var kornið og prcstur fór að út- dcila, hafði Brynjólfur brennivínspelann á lofti og við þvern gcstanna ;r prestur út- deildi víninu, saup Brynjólfur á , pelanum og tautaði : Brynki sýjiur þá á hjá sjer — og Brynki sýpur þá á hjá sjer. Að endaðri messugjörð, veitti prestur Bryn- jólfi alvarlega áminni.igu fyrir framkomu hans, óvingaðist þá með þeim, og leit- aðist Brynjólfur við að fá höggsta.ð á presti. l.eið svo um hríð. Eþki afrækti Brynjólfur kirkju sína að heldur. ffar svo til um haustið í kalsa norðanveðri, að Helga á Sóiheimum kom til kirkju og gekk til altaris með fólki sínu. Helga var ekkja og í heldri konu röð og kraup því niðr við altarishornið norðanvert í kirkjunni, rjett þar við er Brynjolfur sat. Fór messan fram að vanda eftir handbókinni og grallaranum, en ann- aðhvort hefur kaleikurinn verið lítill, eða gestirnir rifir á sópanum, því áður en prestur er kominn fyrsta hrínginn á enda, þtaut vín af kaleiknum; ætlaði prest- ur þá að sækja viðbót af vigðu víni, en Brynjólfur varð fljótari til og steyfti úr

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/433

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.