Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 67
iðunn’1 Endurininningar. 1G1 Draugurinn var hrífuskaft bundið þvers um á eina sætisstoðina og sveipað tveimur línlökum. Það var skaftendinn með á bundnu línlaki, sem mér hafði sýnst böndin á draugnum. Þess þarf ekki að geta, að linlakið var sundurrist eftir linífinn, en á gólfinu iá búfan mín, sem hafði strokist af kollinum á mér af línlakinu. I3egar við komum inn aftur, var ráðsmaðurinn miög vondur við piltinn, og sagði honum vænst, að biðja nú alt fólkið að þegja yfir þessu, því að það mundi hollast að faðir minn fengi enga vitneskju um það. Því lofuðu allir og enlu það. En bátinn fékk ég og sagði föður mínum daginn eftir, að pilturinn hefði geiið mér hann, en um hitt þagði ég, hvað ég hafði til unnið. Seinna um daginn kom pilturinn til mín úti og bað mig grátandi fyrirgefningar. Eg sagði það væri ekkert að fyrirgefa, því að ég hefði fengið bátinn. En hann sagði mér, að ráðsmaðurinn hefði sagt sér, að ég hefði vel getað dáið af hræðslu. En hann sagðist ekki hafa hugsað út í, að mér gæti orðið nokkuð meint við þetta. Hann liefði bara ætlað að revna, livað liugaður ég væri, en bátinn sagðist liann hvort sem var liafa fengið í þeim tilgangi að gefa roér hann. Og nú sagðist hann skammast sin mest fyrir það, að pabbi hefði þakkað sér svo innilega fyrir bátinn og gefið sér spesíu. Við vorum sjaldan færri en 4 börn á heimilinu á uppvaxtarárum mínum, ég og systir mín og tvær stúlkur aðrar, og var ég þeirra elztur; um tíma vor- um við tveir drengir, þá 5 alls; drengurinn var lítið e>tt eldri en ég. Við alla leika var ég eins og að sjálfsögðu forsprakkinn, og var það eins og þegjandi saiukomulag að svo væri. Á veturna höfðum við ýmislegt til Ieika. Við fór- )Um á leggjum á svellunum, og síðar á skautum. Við löunn 1. u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.