Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 81
IÖUNN] Dvöl mín i Danmörku. 377 Oehlenschláger’s og horfði á Skírdagsbardagann, þar sem nærri lá að landar hans sigruðu sjálfan Nelson. Hljóp þá Dönum lieldur kapp í kinn, og ekki sízt hinum ungu slórskáldum. Voru þá andleg aldamót á Norðurlöndum. Skömmu síðar tóku þeir Oehlen- schláger »skírn og trú rétta« af hinum andríka Stefjens — eins og kunnugt er —; og þá byrjaði hin rómantiska stefna í Danmörku að heilla hug manna, enda var skynsemdaröldin þá aðfram komin. Jón sagnfræðingur lýsir svo rómantisku stefnunni: »Gleði- boðskapur sá er Steífens ilutli, var sú stefna í bók- mentunum, sem nokkrir ungir og andríkir menta- nienn og skáld á Þýzkalandi höfðu kveðið upp með eigi alls fyrir löngu. Steffens var einn af forvígis- niönnum þeirrar slefnu. Aðalkjarni hennar var í því fólginn, að draga hina himinbornu list út úr öllu samneyti við hið smásmuglega og tilbreytingarlausa hversdagslíf, lyfta sálunni upp á við og visa henni leið til hins æðsta og göfgasta, sem mannsandinn gat hugsað sér; hún átli að vagga sér í háleitum hug- öiyndum og Ijúfum draumum, í dýrðlegum vonum °g óslökkvandi þrá eftir einhverri undraveröld, sem ekkert mannlegt auga hefir séð, og úr þessu sam- öeyli átti sálin aftur að rísa hreinni og hressari eins °g úr nokkurs konar endurnýungarlaug. Skáldskap- nrinn og lítið var tvent ólíkt eftir þeirra kenningu. Náttúrunnar dularfulla ríki varð eins og einhver lif- nndi vera í augum þeirra, fult af alls konar kynjum, sýnileg ímynd hins æðsta eilífa vaids, sem stöðugt hreytir sér í henni. Þeir leituðu sér að yrkisefnum Iangl fram í horfnar aldir, grófu upp hinar elztu og nljósustu þjóðsagnir um frumaldir og gullaldir þjóð- anna.------Aðalkostur þessarar stefnu var sá, að hún leiddi þjóðirnar al'tur að sjálfum sér, uppruna sinum, forfeðr um og lornmenjum — fjársjóðum, sem liöfðu leynsl í fórum þeirra öld fram af öld«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.