Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 63
iðunn Frá kreddutrúnni til fagnaðarerindisins. 57 »yfirnátlúrlegan« hátt, vera getinn af Guði; en guðs- maðurinn verður til fyrir siðferðilega og trúarlega endurfæðingu. Guðs-maðurinn verður að vera sannur maður, sama eðlis og vér. Því að það er altof barnaleg trúarhugmynd, að Guð hafi skapað mann- inn, en mistekist það svo hraparlega, að hann hali orðið að gera algerða undantekningu og slíta sam- bandinu milli kynslóðanna og einstaklinganna, til þess að skapa mann, sem væri alt annars eðlis, ætti að verða maður, sem væri fær um að skilja Guð til fulls og gera vilja hans til þess ýtrasta, þvert ofan í hinar eigingjörnu hvatir holdlega lífsins. Hefði þetla verið sarna og að gefa liina upprunalegu sköpun al- veg upp á bátinn. En haíi sköpunin átt að ná and- iegri fullkomnun sinni með Jesú, hlaut Jesús svo sem guðs-maður algerlega að vera sama eðlis og vér. Annars verður líf hans tilgangslaust, lcemur ekki oss við eða mannkyninu. Sé hann guðs sonur, er liann annars eðlis en vér og getur ekki orðið oss til fyrir- myndar; hann verður oss þá hvorki til uppörvunar né huggunar né til eftirbreytni. Vér erum ekki nema menn, vér erum engir guð-menn. Sé Jesús aftur á móli sannur maður, eins og vér, og haíi samt sein áður lifað lífi því, sem hann lifði, og dáið eins og hann dó, þá getum vér með Páli talið hann »hinn annan Adam«, þ. e. andlegan föður nýrra kynslóða. Ný-sköpunin er orðin að veruleika í honum. Og því getum vér nú nefnt hann »manns- ins son« í nýrri merkingu — sem ávöxt og eftirvænt markmið langrar mannlegrar þróunar. Og ef vér viljurn túlka persónu Jesú frá trúarlegu sjónarmiði, þá er enginn dýpri og sannari skilningur til og með meiri ítök í trúarlífi manna en skilning- ur frumkristninnar á þessu; en hann lýsir sér bezt i helgisögninni um, að heilagur andi liafi komið yfir Jesúm í skirninni — er sonar-rélturinn þar leiddur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.