Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 29
IÐUNN Ferðasaga um Suðurlönd. 23 bygl minnismerki Viktors Emanuels, veigalítið og stíllaust bákn, sem þjóðin er mjög hreykin af. Mér kom til hugar, þegar eg sá þetta afsprengi hinnar nýju Ítalíu, að fram- tíðarmöguleikar ítala á sviði listarinnar væru litlir, og að svipaðri niðurstöðu komst eg við að skoða nýrri mál- verkasöfn þeirra (að undanteknu safninu í Milano.) Að ætla sér að lýsa Róm í stuttu máli er þýðingar- laust og enn erviðara er að segja sögu borgarinnar í fám dráttum. Það er mikill munur á gladíatorum Colosseums á keis- aratímunum og nútíðar ítala, sem lifir á því að »snuða« útlendinga og eins á Vestu-meyjum og »Bar-dömum« hinnar nýju Rómaborgar. Ferðalangur, sem dvelur í Róm, kemst ekki hjá því að bera fortíð og nútíð borgarinnar saman, það eru svo stórar og greinilegar andstæður. Merkilegustu og sögulegustu menjar frá fyrstu tímum kristninnar eru Katakomburnar, þ. e. a. s. grafhvelfingar kristinna manna frá 1.—3. öld e. Kr. Þar sér maður hvað mögulegt er að gera fyrir trú sína. Á þessum of- sóknartímum, þegar það var lífshætta að taka kristna trú, voru hvelfingarnar gerðar. Oft eru 2—5 hæðir (eða gangar) hver upp af annari meitlaðar út í bergið, gangar þeir og hvelfingar sem fundist hafa hingað til eru um 1000 km. að lengd, venjuleg breidd er um 1 meter og hæðin rúmir 2 m. Grafirnar eru höggnar í veggina til beggja handa, víða eru smá kapellur og ölturu, þar hafa verið sungnar messur og haldnir fundir. Katakomburnar eru skamt frá borginni, norðan til við »Via Appia*. Þegar maður kemur á staðinn sér maður engin ummerki, hógværir munkar leiða mann niður í ríki dauðans og segja hroðalegar sögur, sem hafa gerst fyrir þúsundum ára, og sýna minningartöflur og freskó- málverk í barnalega einföldum en fögrum stíl, rödd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.