Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 28
22 Aldahvörf. IÐUNN talist — smáagnir rafmagns, sem aftur eru örlitlar hringiður orku. En hvað er svo orkan, hvernig verður hún skilin? Það er launung. Hana skilur enginn. Eðlis- vísindi nútímans hafa breytt efninu i anda. Að minsta kosti hafa |)au greitt efnið svo í sundur, að [)að er nú skuggi einn af því, sem áður var. Tíminn og rúmið, sem hafa verið traustir strengir og fótfesta vor, slakna nú óðum og missa festu og leysast upp í háspekilieg hugtök. Þannig er ljóst, segir sami höfundur, aö menn hafa farið villir vegar, er þeir hafa sett í andstöðu trú og visindi. Trú er tilfinning af snertingu annars heims þess heims, sem ekki tekst með orðum að lýsa. Vísindin hafa fundið þenna sama heim. Margir snúa baki við opinberuðum trúarbrögðum vegna þess, að þau hafa þornað upp í fræðikerfum að miklu leyti úreltum vísindum — en glatað launungum (mysterium) trúar- innar sjálfrar. En þó að vísindin lendi loks í háspeki, segir Nord- mann, þá má þó hvorki ætla þau úr gildi gengin, né setja gegn þeirn öryggi, sótt á önnur starfssvið imanna, því að á öllum svLðum nota nienn hina sömu tungu og máða hugtök sín við tíma, rúm, efni og orku. Ef þessi grundvöllur tilveru vorrar tekur að skjálfa, þá hriktir í öllu, sem hugsun manna hefir reist. Er því fjarstæða ein að setja fullvissu trúarbragöanna gegn óvissu vís- indanna. Trú og vísindi vinna með sömu hugtökum og tala sömu tungum. Alt, sem styrkir, og alt, sent veikir vísindalegar huginyndir kynslóöarinnar, styrkir eða veikir að sama skapi trúarhuginyndir sörnu kynslóðar. Loks ættu menn að minnast þess, að ágreiningur trúar og vísinda er oft og tíðum ekki meiri en ágreiningur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.