Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 102
'96 Bækur 1930. IÐUNN önnur er N o rð ur u m höf eftir Sigurgeir Einarsson, um rannsóknarleiðangra og landaleitir í norðurhöfuin að fomu og nýju, inikið rit og fróðiegt um þau efni. Hin er Grœnlandsför 1920 eftir Árscel Árnason, og segir hún frá leiðangri peirra félaga á „Gottu“ til sauðnauta- veiða. Betta er lítil bók, en prýdd fjölda mynda og hin skemtilegasta, því Ársæll kann að segja vel frá. Er för þessi í rauninni hin merkilegasta, og ekki ólíklegt, að hún verði til þess, að íslendingar taki aftur að leggja leiðir sínar til Grænlands á eigin skipum. Eina af merkustu bókum síðasta árs verður að telja M y nd i r Rikarös Jónssonar, hins dverghaga listamanns. Hefir Aöalsteinn Sigmundsson kennari séð um útgáfuna og ritað stuíta æfisögu listamannsins. Annars er bókin ekkert annað en myndir af verkum Ríkarðs, sem eru mörg og margvísleg, því flest leikur honum í liöndum. Svo prýðilegt verk sem þetta ætti annað skilið en að þess sé að eins getið með nokkrum línum, en rúmið leyfir ekki meira að sinni. Að eins vildi ég hvetja sem flesta til að eignast bókina. Annað eftirtektarvert rit er V e s t u r ■ S k a f t u f e 11 s - sýsla og íbúar hennar, er séra Björn O. Björnsson að Ásum hefir safnað og samið og gefið út. Er það stórt og myndarlegt rit og mjög vandað til útgáfunnar, bókin prentuð á svellþykkan gljápappír og full af ágætum mynd- um af skaftfellskri náttúru. Að þessari héraðslýsingu liafa lagt hönd um 40 alþýðumenn — og gert það með prýði. Er bæði skemtilegt og fróðlegt að iesa lýsingar þeirra á svað- ilförum Skaftfellinga á sjó og landi, yfir öræfi og stórvötn — veiðiferðum þeirra, lestaferðum, afréttargöngum og mörgu fleiru. Bókin gefur skýra mynd af skaftfellskri nátt- úru og lífi fólksins út á við, en of Iítið er sagt frá heiin- ilisháttum og andlegri menningu héraðsbúa. Rit þetta er einstakt í sinni röð, og væri ekki ólíklegt, að önnur héruð fylgdu fordæmi þeirra Vestur-Skaftfellinga, er stundir líða. Islendingasaga Arnórs Sigurjónssonar er alhnikið rit, á fjórða hundrað bls. Á formála fyrir bókinni má sjá, að það, sem höf. hefir sérstaklega viljað gefa, er „yfirlitið, skilningurinn á samhengi atburðanna, á örlögum þjóðarinn- ar, kjörum og menningu". Þetta virðist honum liafa tekist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.