Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 39
IÐUNN Liðsauki. 137 fyrir sér sjálf, nú hefði hún i kvöld farið með stelpun*- um inn í borg, og J>á jjekti hún illa karlmennina, ef Ida hefði ekki næga peninga i fyrra málið. Eva gamla sleikti út um skorpinn munninn, afskræmdan af hjá- gatnapvabri og hungri. Franz vildi ekki hlusta lengur á petta viðbjóðslega skraf; hann ók rakleitt inn í borg til jiess að Leita að Idu. Hann æddi fraim og aftur um göturnar og spurði hverja strætisstúlku, sem hann sá, um Idu, en engin vissi neitt. Je minn, við heitum allar Idur eða Minnur og er- um allar fallegar. Komdu heldur með mér, dnengur, en að ætla að finna einhverja ákveðna í jiessari stóru borg. Þú ert þó ekki heimskur og trúir á trygð og so- leiðisi í atvinnuleysinu, eða áttu kannski enga peniniga? Seint um kvöldið kom Franz heim, uppgefinn og sljór. Ida sat jrar jiögul og grátbólgin, og Schulze gamli urraði eitthvað um, að hann ætlaði að selja Mettu, hún vaari hvort eð er ekki til neins annars en að éta hafra fyrir helmingi meira en hann ynni sér inn. Síðan fór hann fram í hesthús, rak hnefanin í 'lendina á Mettu og fleygði í hana hafralúku. Það er bezt að selja jug, óhræsið jntt, sem kemur stelpu-aumingjanum til að skæla og lætiur Franz greyið vera hungraðan og atvinnulausan. Svo mikið ætti að fást fyrir leifarnar af þér, að pau gætu látið verða af Þessu vitlausa brúðkaupi sinu. Svo bölvaði hann jirisv- ar með sjálfum sér, svo hann færi ekki að klóra Mettu bak við eyrað. Hann skyldi ekki verða að athlægi, samall hermaðurinn. — Það var víst vont loft parna lnni, j)ví hann sveið svo í augun, að pað kom vatn í Þau; hann flýtti sér út, þrammaði upp á fjórðu hæð, vakti Heinz og sagði honurn, að hann gæti fengið Mettu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.