Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 3
IÐUNN Frá heimsstyrjöldinni miklu. Um heimsslyrjöldina miklu hefir verið ritaður aragrúi af bókum. Fyrst eftir stríðið bar mest á varnar- og ádeiluritum. Stjórnmálamenn og hershöfðingjar báru sök af sér eða kendu mótherjunum stríðið. Þessum skollaleik hefir slotað, og sanngjörnum mönnum kemur saman um, að fyrir upptök stríðsins verði aldrei komist. Orsakir þess liggja dýpra og eru flóknari en svo, að þær verði allar raktar. Hermennirnir sjálfir voru fyrstu árin mjög þögulir um stríðið. En gefin voru út bréf og dagbækur látinna hermanna, og einstaka sögur birtusf, svo sem »Le Feu« eftir Henry Barbusse þegar 1916. Þegar frá leið, losnaði um tungu- höft hermannanna, fleiri og fleiri bækur um stríðið voru gefnar út. Frásagnarefnið var ótæmanlegt. Og hin mikla athygli, sem bók Remarques vakti um öll lönd, hefir opnað markað fyrir hverja bók, sem flytur frásagnir úr stríðinu. Og síðan hafa þær margfaldast og eru lesnar með mestri áfergju allra bóka. Meginþorri þeirra eru sögur, þá leikrit og ljóð. Fjögur leikhús í Berlín byrjuðu í haust sýningar með leikritum, er sýna áttu atburði úr stríðinu. Það má nærri geta, að bækur þessar eru misjafnar að gæðum og gefa ekki allar sanna mynd af stríðinu. I raun og veru gefur engin þeirra alsanna mynd. Stríðinu verður ekki lýst né gert Iðunn XIV. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.